Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 74

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 74
146 leggja þau 20. part til þunga síns; eptir þrjá daga fer vöxturinn á þunganum minnkandi, og verður loks enginn, en þegar fiskurinn fer að myndast, þá léttast þau. þ»ekki menn frjóvgunartíma eggjanna, má því vega þau fyrstu dagana, og finna út, hve mörgþeirra eru frjóvguð eða ófrjóvguð. Hið fyrsta og vissasta merki frjóvgunarinnar er enn fremur samanburður á stærð fitudropanna sín á milli, og hvernig þeir lagast um frumblettinn eða fósturblettinn (Kimskiven); sumir droparnir eru stærri, aðrir minni, ekki þétt saman sín á milli, og hringur sá, sem þeir mynda um frumblett- inn, stækkar smátt og smátt, gagnstætt því, sem er við ófijóvguðu eggin, því þar dregst hann saman, egg- ið hvítnar smátt og smátt, mygluskán kemur á það, og er þá réttast að taka það burtu, og er áður sagt frá, hvernig þau megi reyna með því að taka þau upp. Eptir hálfan mánuð til þriggja vikna má sjá stærri fitudropa hér og hvar undir yfirborðinu á hinu frjóvg- aða eggi, og þá fer að sjást fósturrákin, eða fóstrið, sem er farið að fá lögun, breitt í annan enda til höf- uðsins, en mjórra oddmyndað til sporðsins. Rák þessi er hvítleit, ef að egginu er haldið upp á móti dökku, en dökkleit, ef henni er haldið gagnvart birtunni, eins og gjört er við egg. Rákinni fer fram, og lengist annar endinn, til þess að verða að sporðhlutanum, en hinn, sem er spaðamyndaður, er hausinn, og má því fljótt finna stað, þegar fer að móta fyrir augunum. J>au sýna sig sem dökkir punktar, og er hægt að greina þau frá öðru, með því að þau eru */3 hlutar haussins að stærð. þ>á sjá menn í gegnum egghimn- una eða skurminn hreifingu; það er eins og að fisk- urinn brölti í kring í egginu, og breytist þá einkum sporðhlutinn. Nú fer lausnarstundin að nálgast, hreif- ingarnar veikja hinar þunnu himnur, verða sterkari, og að lokum sprengist hýðið, sem hjá laxkynjuðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.