Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 82

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 82
154 ál., sem innihaldi af vatni, hinn minni 502 teningsfet, hinn stærri 1553, ef að í hvom pollinn streymi úr ein- um í annan 37,6 pottar á sekúndunni. Með þessu að- rennsli fá fiskarnir af vatni í pollinum, þeir smærri 5 potta, þeir stærri 24 potta. þ>ar á móti segja aðrir, að fiskur, sem sé 9% þuml. á lengd, þurfi 300 potta af vatni, en þar er ekki talað um endurnýjun vatns með aðrennsli. Af þessu, þó að því ekki beri saman, má sjá, að allrar varúðar verður að gæta, og að þeir, sem taka sem minsta fiska til flutnings, hafa meiri vissu fyrir sér, að þeim geti tekizt það. En þar sem það ætíð er mjög stopult, að flytja fiska í einföldum tilfæringum, skal eg lýsa flutnings- íláti, sem vel hefir gefizt, og sem kent er við mann þann, er fyrst bjó það til, að nafni Bienner. í Hiinin- gen hefir það verið brúkað í 15 ár, og fluttir í því stórir laxar eða silungar. Sjálft ílátið er svo, að eg ímynda mér, að hægt sé að búa til flutningsílát ept- ir sömu grundvallarreglum, þó það sé ekki alveg eins. þ>að er sívöl kista úr járnþynnu, og ofan á henni er lítið lok eða op, til þess að láta fiskinn inn um. Lengd kistunnar er frá 23 til 49 þuml., þver- mál frá 13^/2—23 þuml. Kistan er fylt með vatni tvo hluta hæðar af þremur. í neðri hluta kistunnar að innan er látinn tvöfaldur eða annar botn, sem er með mörgum smágötum, dálítið upphvelfdur, og myndast þannig með þessum efra botni og hliðum kistanna hvolf, sem tekur við lopti því, sem leitt er inn þar á milli með pumpu. En hún er nú ekki nema hol kúla úr Kautschuk eða Guttapercha,. sem næst 4þuml. að þver- máli með tveimur opum, hverju á móti öðru, hvert þeirra tæpur J/2 þuml. að þvermáli. Kúlan er látin vera í hvylft, sem er grópuð niður ofan á kistunni, til þess að kúlan ekki rekist í eða hreifist. Neðra opið á kúlunni er sett í samband við neðra hvolfið milli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.