Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 83

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 83
i55 hinna tvöföldu botna með pípu úr Guttapercha, og er efri endinn á henni festur við neðra opið á kúlunni, en neðri endinn á pípunni við járnpípu, sem gengur niður með hinum beina gafli kistunnar niður í neðra hvolfið, sem er milli hinna tvöföldu botna. Hinu gat- inu á kúlunni veitir upp, og þarf ekki annað en styðja fingrinum á það, því þá þrýstist loptið úr kúlunni nið- ur og inn á milli botnanna. þ>aðan getur það ekki komizt, nema með því að fara upp um smágötin á efri botninum; dreifist það þá fyrst í vatninu, og stígur svo upp um leið og það liðast í sundur í óteljandi smá- bólur, og endurnýjar þannig vatnið, sem fiskarnir eru í. Til þess að vatnið ekki óhreinkist á leiðinni af saurindum frá fiskunum, er réttast að láta þá fasta í sólarhring, áður en farið er að flytja þá, en á leiðinni þarf ekki að gefa þeim fæðu. Fiskunum verður að hleypa út mjög gætilega, og forðast snögga breytingu á hita og vatni, því það er opt sitt með hverju móti á hverjum stað. það er því réttast að láta flutnings- kistuna niður í vatnið, sem hleypa á fiskunum út í, og svo láta vatn í kistuna á líkan hátt og áður hefirverið tekið fram um flutninga. þ>að er sagt, að í slíkri tii- færingu megi flytja þúsund þriggja mánaða silunga í 25 pottum af vatni, sem aldrei er skipt um á leiðinni. Menn eiga aldrei að flytja fiska í slæmum veðrum og sízt í þrumuveðri. Hreint lopt og óspilt er og aðal- skilyrði hvort heldur fyrir flutningi eða fiskiklaki, og t. a. m. tóbaksreykur og önnur stækja er ætíð skað- leg. í Gullþóris sögu er þess getið, að fiskar hafi verið fluttir úr vatni og bornir í læk, er þar var í nánd, og þar hafi orðið í mikil veiði; en á síðari tím- um hefi eg eigi heyrt getið um flutning á fiski nema úr Hlíðarvatni í Ölfusi í vatn það, sem er hjá Her- dísarvík. Fiskarnir voru fluttir í vatnið árið 1861 í 10*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.