Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 85
á eptir gegnum dúk eða sáld. J>ó má álíta, að kjöt af allra handa ferfættum dýrum sé betra, en af fuglum, þar næst fiskur, sem einnig er masað- ur í sundur. Harðsoðið eggjablóm, sem skilst sundur i dupt, þegar það er mulið milli handanna, er líka á- litið ágætt til fóðurs fyrir fiskana, meðan þeir eru mjög ungir. Hleypta mjólk má einnig brúka, en þó er hún sögð heldur strembin fyrir fiskana. Hrogn af ýmsum smáfiskum eru og talin góð, en mér er ókunnugt, hvernig það hafi tekizt að fóðra með þorskhrognum, sem hægt er að fá, ef þau gætu orðið að notum, ann- aðhvort eins og þau eru útflutt eða þurkuð. Hér á landi mætti og um tíma reyna ný grásleppuhrogn, þá er þau fást, eða þurkuð. Eptir því sem fiskarnir þrosk- ast, verða þeir óvandaðri að fæðu, og geta þá þrifizt af ýmsum afföllum, en einkum þó af ýmsum smádýr- um, ormum og möðkum, bæði þeim, sem að koma fram í vatninu, og þeim, sem í það eru látin. þannig er fiskmaðkur ágæt fæða fyrir þá, og þarf þá ekki annað, en að hengja dýrahræ eða fiska yfir vatnið til þess að maðkaflugan leggi þar egg sín; en þegar ormarnir fara að skríða, detta þeir niður 1 vatnið, og fiskarnir grípa þá þar strax. þegar menn fóðra fiska, eiga menn helzt að gefa þeim mat sinn í vissum stað, t. a. m. á steinum, sem látnir eru í botninn, eða þó heldur hafa til þess málmþynnukassa, sem að agnir þær, er fiskarnir ekki grípa, geti fallið í, og má þá draga kassann upp til þess að taka upp úr honum. Fisk- arnir taka ætið, meðan það er á leiðinni niður, en ekki þegar það er sokkið. pað er nauðsynlegt að taka leif- arnar strax, þar eð þær spilla vatninu með óhreinind- um. Sé kassi ekki hafður, eru leifarnar teknar upp með sogverkfæri því, er áður var nefnt, og sem ekki er annað en pípa með nokkuð stóru opi að neðan bryggjumynduðu, er gengur upp í bumbu, en úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.