Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 88

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 88
i6o og verða að bráð fyrir aðra fiska, og finna heldur ekki eins mikla björg, því að slíkir straumar bera mikið æti með sér i fljótin, og svo hafa þeir meira skýli, þar sem grunt er og afdrepasamt. þ>að er ekki nóg að klekja vel út fiski, þúsundum saman, ef hann ekki getur notið þess að vera sjálfbjarga og frjáls. þegar maðurinn sleppir hendi sinni af honum of fljótt, týnir hann tölunni, og þá missist mikið af arði þeim, sem annars var viss. Eptir að búið er að lýsa eðli fiska þessara og aðalatriðum fiskiræktarinnar, skal eg að lokum taka fram, að það, sem í þessum efnum mest ríður á, er þekking, eptirtekt, nákvæmni, og að finna ætíð það, sem bezt á við. þekkingarinnar verða menn fyrst að afla sér, og þá veitir hægra að haga svo öllu til, sem að vera ber, og að vanrækja ekkert. En svo verður líka uppskeran margföld, annars lítil eða engin. þ»etta hafa dæmin sýnt í öðrum löndum. f>ar hefir optlega komið fyrir, að stofnun á fiskiklaki ekki hefir heppnazt sem skyldi, eða að uppskeran ekki hefir samsvarað því, sem til var ætlazt. En það hefir ætíð verið bót i máli, að menn síðar hafa getað rakið orsakirnar og bætt úr þeim. J>arf því þetta alls ekki að fæla menn frá að byrja fiskiklak, en getur verið skörp áminning um að byrja ekki á stórkostlegu fyrir- tæki nema alt sé rétt í garðinn búið. J>að er altann- að mál með það, sem gjört er til reynslu, og sem ekki heimtar mikil útlát, svo sem er um lítil fiskiklök. þ>að, sem að menn einkum hafa brent sig á, er valið á hent- ugum stað, að fiskunum hefir verið hleypt út of fljótt, og loks að ýmsir smámunir hafa verið vanræktir. En fiskiræktinni er nú komið í svo gott lag, að það er skorti á þekkingu að kenna, eða því, að menn ekki afla sér hennar, þegar eitthvað misheppnast. Menn spyrja nú, ef til vill, hvað útklakstilfæring-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.