Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 89

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 89
iól arnar kosti, en úr því er ekki hægt að leysa. Sjálfar kosta þær ekki mikið, ef um lítið fiskiklak er að gjöra, og það má auka svo útklakskössum, að ekki muni mikið um það, þó þeir sé fleiri en færri. Hinn mesti kostnaður liggur fólginn í því að ná vatnsrennsli í út- klakið, laga jarðveginn í kringum það, ef þess þarf, byggja hús yfir, og svo hirðing og stöðugt eptirlit. Sé um stærra fiskiklak að gjöra, og fé sé allmiklu varið til þess, má og telja vexti af því, sem lagt er út í tilfæringar, hirðingu og eptirlit þangað til að upp- skeran kemur, en það er ekki á fyrsta, öðru eða þriðja ári, heldur í allra fyrsta lagi á íjórða eða fimta ári, alt eptir þvi, á hvaða ári að fiskarnir eru veiddir, en það gefur mestan arð, að veiða þá ekki fyr en þeir eru orðnir nógu stórir. J>að væri mjög æskilegt, að einstakir menn vildu rækta fisk, þar sem því verður við komið, en það er því ver og miður mjög óvíða, og tæplega nema þar sem einn á veiði í á. J>ar sem fleiri eiga veiði, verð- ur opt til fyrirstöða, að sá einstaki, sem að fjölgar fiskinum, ekki getur átt von á öllum arðinum, því hinir geta notað veiðirétt sinn óhindrað, og án þess að sá, sem hefir klakið út, njóti jafnréttis. Beztu hrygningastaðirnir og útklaksstaðirnir eru ofarlega í fljótunum, og þeir, sem neðar búa, hafa þá skamt- að sér óspart af fiskum þess, er hefir alið þá upp, áður en þeir ganga til hans. Hann hefir því sjálfur engan eða litinn arð. Ofan til í ýmsum stærri ám sést sumstaðar ekki lax, fyr en hann leitar á hrygningarstaðina í septembermánuði, þegar bannað er að veiða. Sá, sem að klekur laxi út, getur því ekki, þar sem fleiri eiga veiði, átt við þetta, nema allir veiðieigendur gangi í félag, bæði til þess að klekja út fiskunum, og stofna jafnrétti sín á milli til veiðarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.