Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 95
o. fl. fað var að sönnu innlent félag-, og gaf út mörg rit, flest að sönnu þýdd úr dönsku eða þýzku, en þau voru jafngóð fyrir það. 1796 andaðist Hannes biskup, og upp frá því var Magnús Stephensen einráður formað- ur þess. Fékk það í fyrstu allmikið álit á sig, og var staðfest með konungsbréfi dags. 27. júní 18001; en þá fór einmitt að draga úr því. Magnús Stephensen2 var einn af helztu mönnum þessarar aldar, og var fyrst við háskólann einn af styrktarmönnum lærdómslistafélags- ins. En er hann var kominn til íslands, og búinn að koma sér vel fyrir, fékk hann því framgengt, að prent- smiðjunum á Hólum og Leirá var steypt saman. Með því móti gat hann haft allar islenzkar bókmentir í hendi sér, enda lét hann og eigi sitt eptir liggja, að styðja sem mest og bezt að alþýðumentuninni hér á landi; hann var líka stórauðugur maður, og gat að ósekju lagt mikið fé fram, þó að lítill væri hagur að bókaútgáfum þá. Hann gaf út hinar ágætu alþýðu fræðibækur, „Vinagleði“, „Gaman og alvöru“, „Smá- sögur“ o. fl. sögulegs og vísindalegs efnis, og er ein- kennilega fagurlega blandað efninu í þeim bókum. Sömuleiðis reit hann og sögu eða „eptirmæli 18. aldar“, ágæta bók, þó að hún sé nokkuð undarleg að búningi og blæ. Síðan gaf hann og út fjölda annara rita, þar á meðal rit lögfræðilegs efnis („Hjálmar á Bjargi“, „Handbók fyrir hvern mann“ o. fl.), til þess að koma alþýðu manna í skilning um skyldur hennar og kvaðir. Bráðlega eptir aldamótin fór landsuppfræðingarfélag- 1) Lovsamling f. Island VI, 461—462. 2) Hann var fæddur 27. des. 1762; útskrifaðist úr Skál- holtsskóla 1778, og fór utan til háskólans 1780 : þar tókhann öll próf með bezta vitnisburði, og útskrifaðist í lögum 1788. Sama ár varð hann fyrst varalögmaður fyrir norðan og austan, en síðan lögmaður (1789) og efsti dómari í yfirdóminum frá 1800 og til dauðadags. Hann dó 17. marz 1833.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.