Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 96

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 96
168 inu að hnigna, þvi ógurlegf harðindi þyrmdu þá yfir landið og þjökuðu því framan af þessari öld, og við það hurfu hugir manna frá námi, ogfélagar fækkuðu, og starfsemi manna í að rita sljóvgaðist. Magnús hafði því einvald í félaginu all-langan tíma, og var mönnum lítt kunnugt um gjörðir þess. Stefán amtmaður kærði því Magnús fyrir stjórninni, fyrir að hann gæfi enga skýrslu um félagið, og fékk því fram komið, að hon- um var boðið að gjöra grein fyrirgjörðum sínum með bréfi dags. 16. júlí 18031, en félagið stóð við sama eptir sem áður, og fáir vissu neitt um það til hlítar. Árið 1824 var stiptamtmanni og biskupi boðið að gjöra grein fyrir, hverir og hve margir væru félagar, og var það boð endurnýjað með kgsbr. dags. 18. apr. 18272; þetta er hið síðasta, sem til er um landsuppfræðingar- félagið, og mun það þá fljótlega hafa dáið út, eða að minsta kosti fara engar sögur af því upp frá því3 4. 1812—1816 var prentsmiðjan á íslandi aðgjörða- lítil eða nær aðgjörðalaus, og mentir og fræðsla fjör- laus og dauf. f>á vaktist upp ágætur maður meðal Dana, Rasmus Kr. Rask (1787—1832) til þess, að fá nokkra íslenzka námsmenn til þess að koma á fót ís- lenzku félagi, sem væri þess um komið og hefði fyrir mark og mið að halda fram hlutverki landsuppfræð- ingarfélagsins. Svo fór, að félagið var stofnað á fundi í Kaupmannahöfn 30. dag maímánaðar 1816, og var þá kallað hið íslenzka bókmentafelag. Stofnendur þess voru auk Rasks Arni Helgason, Bjarni Thorsteinson^ 1) Lovsamling f. Island, VI, 642—643. 2) Lovsamling f. Island, IX, 169—170. 3) Samb. P. Pétursson: Hist. eccl. Island. 340—341. Bækur landsuppfræðingarfél. hinar helztu taldar í sömu bók, bls. 336—337. 4) Bjarni Thorsteinson er fæddur 31. marz 1781, útskr. úr Rvfkurskóla 1800, og nam síðan lög við háskólann, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.