Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 97

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 97
169 og Finnur Magnússon\ Félag þetta er i tveimdeild- um, og situr önnur þeirra í Reykjavík, en hin í Kaup- mannahöfn. það heíir séð fyrir útgáfu margra ágætra bóka, t. d. Oddsens landafræði, Sturlungu, Arbókanna, Safns til sögu íslands m. fl. En bezta og frægasta verk þess hefir verið útgáfa hins ágæta uppdrdttar ís- lands, er Björyi Gunnlaugsson bjó til á mælingarferðum sinum hér um land frá 1831—1846. Auk þessa hefir það og gefið út nokkur almenn vísindarit, mest sögu- legs og náttúrufræðilegs efnis. Fyrst lengi var bók- mentafélagið nokkuð einskorðað, og komst illa inn í hugi manna, og má bezt sjá það á því, að frá 1826— 1840 voru félagar þess litlu fleiri en 30 hér á landi* 1 2, enda voru rit þess eigi jafnvel fallin til alþýðument- unar, sem sum rit landsuppfræðingarfélagsins, t. d. Kvöldvökurnar og Vinagleðin, og hafa aldrei orðið. Alt fyrir það hefir þó bókmentafélagið verið lífið og sálin í bókfræðum vorum á þessari öld, þráttfyrir all- tók próf í báðum greinum 1807, bæði með lofseinkunn. Hann hafði ýms embætti á hendi í stjórnarráðinu, er snertu Noreg og ísland, þar til hann.varð assessor í landsyfirréttin- um á íslandi 1820. Amtmaður í vesturamtinu 1821. 1849 fékk hann lausn í náð frá embætti, og var síðan í Rvík. Hann dó 3. nóv. 1876. 1) Finnur Magnússon er fæddur 27. ágúst 1781, útskr. af Geir biskup Vídalín 1797, ogfórutan samsumars, og stundaði lögfræði, en varð þó stopult vegna vanheilsu. Hann var í Rvík 1803, og var þá settur málaflutningsmaður við yfirrétt- inn, og var það til 1812 ; þá fór hann utan aptur, og var hon- nm þá tekið tveim höndum bæði í Englandi og Danmörku vegna ritfrægðar sinnar. Prófessorsembætti fékk hann 1815, og 1819 tók hann að halda opinbera fyrirlestra í fornfræði og goðafræði Norðurlanda, og hélt því áfram til 1829. 1822 varð hann formaður Á. M. legatsins, og stóð fyrir útgáfum þess. Heiðursdoktor 1836. Meðlimur hins kgl. d. vísindafél. 1830, og heiðursfél. vísindafél. í Uppsölum 1845 o. s. frv. Hann dó í Kaupmannahöfn 24. des. 1847. 2) Hið íslenzka bókmentafélag, Kh. 1867, bls. 46. Tímarit hins íslenzka bókmeDtafélags. II. n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.