Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 99
i7i ur rituð (Finnur Magnússon reit sagnablöðin emn), enda voru þau hin einu rit, er þá fylgdu tímanum, en það hafði svo lítið að segja, vegna þess að bókmentar félagið var svo lítið útbreitt. En upp frá þessu fer stefna íslenzkra bókmenta að breytast og mikil fram- för fer að ryðja sér rúm, mest fyrir aðgjörðir nokk- urra umkomulítilla íslenzkra námsmanna við háskólann í Kaupmannahöfn. Árið 1828 byrjuðu þeir Baldvín Einarsson1 2 3 og þorgeir Guðmundsson2 að gefa út ársrit, er þeir köll- uðu „Ármann d alþingB. það var framfararit og rit- að með fögru og vönduðu máli, og voru í því rit- gjörðir ýmislegs efnis, bæði búfræðilegs og annars. þar á meðal má geta þess, að þar var fyrst minzt á þörf vora íslendinga á alþingi heima. En Ármann hélzt eigi við nema 4 ár, og dó út með Baldvín Ein- arssyni, og entist því eigi aldur til að gjöra slíkt gagn, er hann annnars hefði getað gjört. Árið 1835 kom út í Kaupmannahöfn „Fjölnir“, 1. ár, gefinn út af nokkrum íslendingum, sem þá voru nýorðnir stúdentar. Helztir þeirra voru þeir Konráð Gíslason, Brynjólfur Petursson'*, Jónas Hall- 1) Baldvín Einarsson er fæddur 2. ág. 1801, útskr. 1824 af Árna Helgasyni, og var síðan skrifari 2 ár hjá Grími amt- manni. Fór 1826 til háskólans og nam lögfræði, og lauk prófi í henni 1831 með lofseinkunn. Eptir það fór hann að stunda fjöllistavísindi (polytechnica). Hann dó af bruna 9. febr. 1833. 2) porgeir Guðmundsson er fæddur 27. des. 1794, útskr. úr Bessastaðaskóla 1814 ; hann nam guðfræði við háskólann, og lauk prófi 1824. Fór síðan til Stokkhólms í erindum forn- fræðafélagsins og ritaði upp handrit. 1827 varð hann kenn- ari við »Söetatens Drengeskole« og síðar yfirkennari þar. Varð prestur að Gloslundi og Grashaga á Lálandi 1839, en að Ny- sted og Herrislev 1849. Dó 28. jan. 1871. 3) Brynjólfur Pétursson er fæddur 15. apr. 1810, útskr. úr Bessastaðaskóla 1828, og fór utan til háskólans næsta ár, 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.