Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 109

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 109
i8i kvæði hans eru stutt og að tiltölu fá, en þau ljóma lika sem gimsteinar i bókfræðum vorum. Með honum lagast, eða jafnvel myndast að nýju jartegnan (Sym- bolik) i skáldskap, þar sem líkingum og sammiðunum er beitt til þess að fá skáldlega lýsing á lífinu (sbr. „Enginn ámælir“ o. s. frv.; „sé eg síltorfu11 og margt fleira), og hugsjónirnar eru settar i samband við hið verulega eða frumlæga i lífinu, til þess að ná ljósri sammiðun hlutanna og tilverunnar; eru mörg þess dæmi í kvæðum hans, sem eg hygg, að fátt muni við jafn- ast. Hann stilar sögu mannanna með mikilfengum skáldlegum krapti, bæði eins og hún er og eins og hún á að vera, og felst því i kvæðum hans djúp speki, sem jafnan má finna, ef að er gætt. Hann er algjört ljóðaskáld, og algjörlega ólíkur öllum, sem hafa verið uppi á undan honum; vil eg hér að eins tilnefna eitt af mörgum kvæðum hans, það eru hin nafnfrægu „Sigrúnarljóð“; þau eru, ef til vill, ein hin fegurstu ástaljóð, sem nokkurn tima hafa verið orkt af nokkru skáldi. Kemur þar einhver undarlega einkennilegur blær, sem minnir á hinn óviðjafnanlega fagra kafla í Helgakviðunum í Sæmundareddu, þar sem Sigrún býr Helga sæng í hauginum og segir: „Fyrr vil ek kyssa | konung ólifðanil o. s. frv. f>ar er eigi að finna hið veiklaða og viðkvæma orðagjálfur, eigi grátandi kvein, heldur óbifanlegt þrek, sem ekkert vinnur á, og fyrir engu bugast. Tilfinningin í kvæðum hans er að sönnu lifandi og áköf, en þrek skáldsins er meira, og hvar sem þrek og tilfinning þreyta hvort við annað, fara jafnan svo leikar, að þrekið ber sigurinn úr býtum. (Til dæmis má taka vísuna: „Sker hefir skrölt í firði“ o. s. frv.). Mál er vfðast hvar ágætt hjá honum frá þeim tfma að dæma, en kveðandi og búningur er fremur ó- vandað, og hefir hann fylgt þeirri reglu, að láta kveð- andina lúta í lægra haldi fyrir efni og orðavali.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.