Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 110
182 Jónas Hallgrímsson1 er samtímis Bjarna, og hefir lík áhrif á tíðarandann og hann. Hann hefir eigi hug- sjónargáfu til jafns við Bjarna, en hann hefir óviðjafn- anlega lipurð, blíðu og inndæli til að bera. Hugsunin er hrein og ómeinguð, vær og þýð, en aldrei marg- tekin eða fátækleg, búningurinn jafnan mjög lipur, rímið liðugt og málið óvenjulega fagurt og vandað. Sérstaklega er ágætt alt það í kvæðum hans, er til náttúrunnar kemur, því að hann hlerar óvenjulega næmt hið hulda mál hennar, og þýðir það svo ljúft og blíðlega, að menn hyggjast heyra náttúruna mæla sjálfa. Hann er hinn fyrsti, frá því er Eggert dó, sem hefir náttúruna að meistara sínum, en hann hefir líka gjört það svo, að engi hefir síðan betur gjört. Viðkvæmnin ríkir allmjög hjá honum, en hann fersvo vel með hana, að hún kemur að eins fram sem næm og blíð tilfinning, og prýðir því hvervetna en óprýðir eigi. Hann er og gott ádeiluskáld, og beitti hann því mest við alþingi og stjórnina, eins og hún var þá, því Jónas var ákafur og einbeittur frelsismaður, og þoldi með engu móti nokkra hömlu á því, og bera bezt vitni um það greinir þær sumar, er hann ritaði í Fjölni. Hann er nokkuð bundinn hinum þýzku skáldum, eink- um Schtller og Heine, og má vel finna anda Heines í mörgum af kvæðum hans, t. d. „á sjó og landi“ og víðar. Heine er og auðfundinn í ástavísum hans sumum hverjum t. d. „söknuður“. Hann hefir þýtt nokkur kvæði eptir Schiller og Heine, og er helzt þeirra „Dagrúnarharmur“ (Die Kindcsmörderin); það 1) Jónas Hallgrímsson er fæddur 16. nóv. 1807, útskr. úr Bessastaðaskóla 1829, og var þá skrifari hjá Ulstrup bæjar- fógeta í Reykjavík. Síðan fór hann utan 1832 og stundaði náttúrufræði, og fór síðan náttúrufræðilegar ferðir um ísland. Hann dó 26. maí 1845. (#Ljóðmæli« gefin út í Kaupmanna- höfn 1847).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.