Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 112

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 112
184 er eius og Gustaf Adolf. Báðir þessir menn hafa lík áhrif og Goethe og Schiller hjá þjóðverjum. Ef að eins annar þeirra hefði verið, hefði hann eigi gjört nærri því önnur eins áhrif: annar bætir upp það sem hinn vantar; Bjarni bætir Jónas með hinu risavaxna hugsjónarafli, en Jónas bætir Bjarna með þýðleik sin- um og inndæli. Samtimis þeim Jónasi og Bjarna var Sveinbjörn Egilsson1; hann var eigi skáld til jafns við þá hina, því mörg af kvæðum hans eru heldur fátæk af skáld- legri andagift, en allra manna liprastur og hreinastur að efni og orðfæri. En þó að hann eigi gjörði mikil áhrif með kvæðum sinum, þá hafði hann afarmikil á- hrif á íslenzkt mál og mentun, því að hann var svo lengi skólakennari, og var allra manna smekkvísastur og fúsastur til að leiðbeina. Hann kunni meistaralega að velja úr hinu gamla og nýja, og smíða úr þvi heild- ir, sem áttu svo vel við alla, t. d. hið yndisfagra mál, sem hann reit. — Með þessum mönnum var vöknuð nýrri stefna, og þó að þeir ekki mynduðu neinn skóla —til þess rituðu þeir of lítið og höfðu of einskorðaðan hag—þá kendu þeir eptir sínu dæmi að nota áhrif af útlendum fagurvisindamönnum, og menn lærðuafþeim að búa sér þýðari blæ á skáldskap sinn. Eg get nú verið fáorður um þá, er eptir eru og eptir þá komu, og getið þeirra eptir stefnu þeirra. það sást brátt á hér, sem víðar vill verða, að tilfinningaskáldskapur Jónasar og Bjarna var rangskilinn og aflagaður, svo að sum skáld hafa spilt gáfu sinni með því, að líkja 1) Sveinbjörn Egilsson er fæddur 6. marz 1791, útskr. úr Bessastaðaskóla 1810, og fór þá utan og nam guðfræði við háskólann, og lauk prófi í henni 1819, og varð þá kennari við Bessastaðaskóla; varð rektor og doktor 1846; sagði af sér embætti 1851. Hann dó 17. ág. 1852. (»Ljóðmæli« hans eru gefin út í Reykjavík 1856).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.