Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 113

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 113
i85 eptir þeim og yíirganga þá, og hafa það þá orðið öfgar einar og orðaglamur. Til þess má telja Gísla Brynjúlfsson \ sem er í raun og veru allgott skáld, en er nokkuð óljós og sérgæðingslegur og forneskjubland- inn mjög. Sum kvæði hans eru full af veiklaðri við- kvæmni og óljósu örvæntingarglamri, líkast eins og þau sé tilraun til þess að sýna, hvað slíkar öfgar geti gengið langt (t. d. „Faraldur"). Aptur eru sum af kvæðum hans allgóð (t. d. ,,Reyniviðurinn“). Annar er Kristján Jónsson1 2. Hann er hugmyndaríkur og víða fagur, en víða líka fullur gremjufullrar og óþolin- móðrar skoðunar á lifinu, og spillir ágætri gáfu með því að gjöra alt lífið að kvalafullri dýílissu. Hjá hon- um nær hinu hæsta stigi þessi kvalaskáldskapur, sem ekkert sér annað í lífinu en svartnætti, gremju ogtár, og sem breytir að óþörfu fegurstu hugsjónum í heipt- arvofur böls og harma. Harmatölur hans eru ónáttúr- lega settar í samband við annað (sbr. ,,Sumarkvöld“), og stundum eru þær þvingaðar, og hafa því eigi slík áhrif, sem við mætti búast. Sum af kvæðum hans eru aptur yndisfögur, og mega heita fullkomin listaverk (t. d. ,,Heimkoman“). Eigi er samt svo að skilja, að allir hafi rangfært Jónas og Bjarna, heldur hafa og nokkrir fagurlega haldið á áfram hlutverki þeirra, er þeir hafa byrjað, að hefja íslemkan skáldskap úr fornri niffurlægingu upp á œffra og fegra stig, svo að hann getur orðið 1) Gísli Gíslason Brynjvlfsson er fæddur 3. september 1827, útskr. úr Bessastaðaskóla 1845, og fór samsumars á háskólann, og lagði síðan stund á fornfræði. Stip. Arnam. 1848, og 1851 meðlimur fornfræðafélagsins. Hann hefir á síðari árum verið kennari í goðafræði við háskólann. 2) Kristján Jónsson er fæddur 21. júní 1842, og var í Beykjavíkurskóla frá 1863—1867, og fór þá austur á Vopna- fjörð og dó þar í marzmánuði 1868. (»Ljóðmæli« hans eru gefin út í Beykjavík 1872). Xímarit hins islenzka bókmentafélags. II. 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.