Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 115

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 115
187 hamhleypa að yrkja og rita; hugsunin er óhemjuleg og skrýdd glitmiklum búningi, og það svo, að hverju skáldaorðinu er hlaðið ofan á annað, svo að málið verð- ur opt nokkuð iburðarmikið og ber jafnvel hugsunina ofurliði, og veitir því opt erfitt að skilja hann. En alt fyrir það, þó að þessir gallar sé á, verður honum þó jafnan skipað meðal öndvegishölda íslenzkra skálda. Sum af kvæðum hans eru einhver hin fegurstu, er orkt hafa verið á íslenzka tungu, t. d. „Halastjarnan“, „Æskan“ o. fl. Sum eru með heimspekilegum blæ (t. d. „Hugfró“, „Prómeþevs" o. fl.). Auk þess hefir hann og ort þau einu söguljóð, sem frumorkt eru á íslenzka tungu: „Örvar-Odds-drápuu i 12 kvæðum. Húnervíða skáldlega orkt, en víða aptur óviðkunnanleg og þung, og má víða sjá, að höfundurinn hefir eigi vandað sig sem skyldi. í drápu þessari er vel þrædd barátta hraustrar og riddaralegrar hetju við tröllsskap og gald- ur, og er þar vel sýndur mismunur þess, að berjast með drengskap og berjast með vélum. Hetjan sigr- ast aldrei á hinum ólmu, tröllslegu ófreskjum, en þó rýrist hún aldrei fyrirþað; hún er jafnfögur eptir sem áður. Hinum episku (söguljóða-) lögum er fylgt í öllu verulegu, þó ýmsir gallar séu á kvæðinu. Auk þess er eptir hann „ Ragnarökkur11, skáldleg meðferð á endalykt guðanna, framsett í leiksformi (dramatiskt), og víða ágætt. Fylgir skáldið þar vel fram hinni ógur- legu forneskju, sem fólgin er í hinni gömlu eddusögu um Ragnarökkur. Gröndal er sá maður af íslending- um, er mest hefir frumritað af nú lifandi mönnum, og manna bezt stílfær, enda er hann allra manna fjölfróð- astur. Steingrímur Thorsteinsson1 er ósegjanlega lipur aptur, og var ytra, mest við ritstörf; cand. mag.1863. 1874varð hann kennari við lærða skólann í Eeykjavík, (»Drápa um Orv- ar-Odd« útg. í Eeykjavík 1851; »Eagnarökkur« í Khöfn 1868). 1) Steingrimur Bjarnason Thorsteinsson fæddur 19. maí 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.