Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 123

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 123
195 Jón prest Hjaltalín (1752—1835), rúmir 50 sálmar, og Kristján Jóhannsson. Samt var bókinni mjög ábóta- vant, og spunnust út af henni deilur nokkrar1, og voru margir mjög óánægðir með hana, en þó var hún látin duga, þar til loks var sett nefnd manna til að end- urskoða hana og leiða hana í lög samkvæmt bréfi kirkju- og kenslumálastjórnarinnar, dags. 25. apr. 18692 3 4, og tók hún þá allmiklum umbótum, þó eigi væri svo, sem til var ætlazt. (Nú er aptur verið að endurskoða hana). Helztu sálmaskáld þessarar aldar eru, auk þeirra, er áður hafa verið nefnd: Olafur Indriðason, prestur að Kolfreyjustað (1796—1861), Benedikt fórð- arsón, pr. að Selárdal (f. 1800), og Guðmundur prestur Einarsson, er hafa orkt sálmasöfn. Auk þeirra eru og prestaskólakennari Helgi Hálfdánarson (f. 1826), sira Páll Jónsson að Viðvík og fleiri.— Lestrarbækur Stúrms og síra Vigfúsar Jónssonar á Stöð í Stöðvarfirði (1711 —1761), og hússpostilla Vídalíns, voru jafnan lesnar, þar til er ræður Arna stiptprófasts HelgasonaP komu út, og voru þær þá lesnar jöfnum höndum með Vídalín. J>ær eru fremur daufar, og meir heimspekilegur siðalærdómur. en trúarlærdómur. Síðan hafa húslestrarbækur Peturs biskups PcturssonaP að mestu rutt úr vegi hinum eldri 1) Sbr. Ljóðabók Jóns þorlákssonar II, xxxm—xxxiv. 2) Tíðindi um stjórnarmálefni Islands. II, 621. 3) Árni Helgason er fæddur 27.okt. 1777, útskr. úr Rvík- urskóla 1799; sigldi til háskólans 1804, og lauk guðfræðis- prófi 1807 með ágætiseinkunn, og vann gullmedalíu fyrir verð- launarit í guðfræði 1808. 1811 varð hann prestur að Reyni- völlum, 1814 dómkirkjuprestur, 1826 að Görðum á Álptanesi; 1828 varð hann stiptsprófastur; 1858 fékk hann lausn frá embætti og biskupsnafnbót. Hann dó 14. des. 1869. (»Pré- dikanir« hans komu út í Viðey 1823). 4) Pétur Pétnrsson er fæddur 3. okt. 1808, útskr. úr Bessastaðaskóla 1827, og fór þá á háskólann, og lauk guð- fræðisprófi 1834. 1836 varð hann prestur að Breiðabólstað á Skógaströnd, 1837 að Helgafelli, 1838 að Staðastað, 1847
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.