Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 11
149 neðan af botni lýðveldishafsins, og fœrist alt af ofar og ofar, unz hann glitrar í faxi hinnar hæstu öldu? James Abraham Garfield fœddist 19. nóv. 1831 í Orange-Township, í ríkinu Ohíó, skamt frá borginni Cleveland; sú borg er nú í miklum uppgangi. Hann átti ætt sína að rekja til eins af hreintrúarmönnum (puritans) þeim, er fóru frá Englandi til Vestrheims 1635, til þess að geta fengið fullkomið trúarfrelsi. Ætt hans er, að sögn, engil-saxnesk og óblönduð, eins og nafn hans sýnir, því að bæði orðin, sem það er mynd- að af, eru engil-saxnesk (Gar-=war=styrjöld og field =völlr). Foreldrar Garfields komu til Ohíó árið 1830, og settust að þar i skógunum, enn þar var þá lítt bygt. Að þrem árum liðnum vóru þau búin að byggja sér hús og rœkta land það, er þau áttu að hafa viðr- væri sitt af. Svo óheppilega tókst nú til, að faðir Garfields veiktist og dó, og var um að kenna of mik- illi áreynslu. Ekkjan stóð nú ein uppi með 4 börn, og var James yngstr. Henni tókst þó að halda jörð- inni, enn mikið varð hún á sig að leggja og mikinn sparnað varð hún að hafa, og var þó oft mjög þröngt í búi. J>ó lét hún börn sín læra á vetrna, þá er lítið var að gera, i hinum næsta skóla. James litli fékk þar mikinn áhuga á lestri. Einu sinni fékk hann að verðlaunum í skólanum Nýjatestamentið, og lærði hann það á skömmum tíma utan að. Skömmu seinna fékk hann söguna af Robinson Krusö, og las hann hana aftr og aftr, svo að hann kunni úr henni heila kapí- tula. J>annig las hann þær fáu bœkr sem móðir hans átti, og bœkr barnakennarans. Einkum hafði hann gaman af sögum um frelsisstríðið. Hann var góðr í lund, enn sterkr og hneigðr fyrir að berjast, svo hann fékk álit á sig fyrir það i skólanum. í skólalífi Gar- fields lýsir sér hið eiginlega hlutverk barnaskólanna í 10*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.