Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 17
»55 þeir eru sem brjóta þau, að hún eigi að vernda eign og heiðr sambandsins, að hún eigi að refsa þeim, er brjóta stjórnarskrána, hvort sem þeir eru einir io eða ioþúsundir, þá er ég „kúgunarmaðr“, þá erlangmestr hluti þessa ráðs og nlu tíundu hlutar allra Ohíómanna „kúgunarmenn“, og ég leyfi mér að segja: allir íbúar Bandarikjanna eru „kúgunarmenn", eða að öðrum kosti landráðamenn og drottinsvikar11. J>að mun eindœmi, að menn hafi nokkru sinni verið svo fúsir til hernaðar eins og alþýða var í Norðr- ríkjunum, því að þá er Norðanmenn höfðu beðið ósigr- inn við Bull-Run í júlimán. 1861, komu saman smátt og smátt yfir 2 millíónir manna af sjálfsdáðum og gengu í herþjónustu, enn merkilegast er þó það, að af nem- enda flokki og kennara komu að tiltölu tifa.lt fleiri enn af mönnum í nokkurri annari stöðu. í skólanum i Hiram vóru um 300 nemendr og af þeim buðu yfir hundr- að sig fram, og með þeim sem foringi uppáhaldskenn- arinn þeirra, Garfield. Hann tók nú þegar að verja allri sinni óþreytandi atorku og mikla skarpleik til þess, að afla sér þekkingar á öllu þvi er að hernaði lýtr, smáu og stóru. Stórar herœfingabúðir höfðu verið búnar til í Camp-Chase, nálægt Columbus, höfuðborg- inni i Ohíó. Garfield var með almennu samþykki gerðr að ofursta i 42. herdeild, og leið eigi á löngu áðr hann gerði alla sína menn eins framgjarna og á- kafa og hann var sjálfr. þ>að vildi honum til, að hann var heilsugóðr og hraustr, því að annars hefði hann veikzt af þreytu, þar sem hann varð að vinna allan daginn og nokkuð af nóttinni með. J>að varð að kenna þessum sjálfviljugu mönnum alt, því að þótt þeir væri framgjarnir, þá vóru þeir þó engan veginn búnir undir þessa miklu styrjöld, er nú hófst, og náði yfir afar- mikið svæði. Garfield sá um að œfa þá, eigi að eins við hergöngu og skot, heldr kendi hann þeim og að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.