Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 19
* 57 á. f>að var í rauninni hann, sem lagði á ráðin um Tullahoma ferðina, enn um þá ferð segir Whitelaw Reid í bók sinni um styrjöld þessa, að hún hafi verið ágætlega huguð í fyrstu og meistaralega framkvæmd. í hinni hörðu og tvísýnu orustu við Chickamauga var það snarræði og hreysti Garfields sjálfs að þakka, að her Noróanmanna varð borgið, því að hefði hann eigi hjálpað, þá hefði Thomas beðið þar algerðan ósigr, og varðist hann þó drengilega. f»ar var skotinn hestr undir Garfield, enn þó tókst honum í versta kúluregn- inu að setja upp skotvirki og tálma þvi, að óvinirnir umkringdi liðið. þetta var seinasta afreksverkið hans í ófriði. Um þetta leyti hafði hann verið kosinn i Ohíó til að vera fulltrúi þess ríkis á hinu 38. sambandsþingi, er setja skyldi í desember 1863. Nú vildi svo til, að hann fór til Lincolns forseta, til að skýra honum frá högum Cumberlands og hers hans. Bað Lincoln hann þá að setjast í sæti það, er honum var ætlað á þing- inu, „þvf að vér þurfum“, sagði hann, „að hafa þar mann, sem sjálfr hefir séð styrjöldina og tekið þátt í henni, og sem getr sýnt þinginu fram á þarfir hersins og hvað fram þurfi að leggja til þess, að vort mál beri hærra hluta fyrir fult og alt“. Honum var það all- nauðugt að gegna áskorun forseta, þvf að Thomas hershöfðingi vildi að hann væri hjá sér og ætlaði að fela honum yfirstjórn heillar herdeildar. Einkum sá hann eftir að missa sjónar á 42. sveitinni sinni, sem týnt hafði tölunni fyrir skotum óvinanna, og á merki sfnu, er alt var götótt orðið af kúluskotum. Enn er herinn tók í sama strenginn og Lincoln, lét hann und- an, og tók sér setu á þingi sem fulltrúi Óhíóríkis, og i því sæti sat hann þangað til hann fœrði sig upp i forsetastólinn. J>að er almenningsálit, að Garfield hafi reynzt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.