Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 24
IÖ2 tekjur ríkisins eru á ári hverju hér um bil fimm hundr- uð millíónum dollara meiri enn útgjöldin. Eigi er það heldr af nízku, heldr af forsjálni, því að þeir hafa erft þá sannfœringu eftir forfeðr sína, að stór her og lýð- veldi geti eigi staðizt saman, því að hervaldið er bygt á strangri stjórn, enn lýðveldið á frjálsum umrœðum. Alstaðar þar sem stór her er, er það að eins fyrir náð, að þjóðin ræðr nokkru á þingi; beri svo eitthvað það að hendi, er raskar ró ríkisins, þá getr formaðr þess farið að eins og Napóleon i. fór að 18. brumaire árið 8 (9. nóv. 1799) eða jafnvel eins og Napóleon 3. fór að 2. des. 1852. Um það leyti sem þrælastríðið stóð yfir, vóru margir hræddir um það í Norðrálfunni, að einhver einn maðr kynni að hrifsa til sín völdin í Bandaríkjunum eftir ófriðinn, enn þetta hefir eigi fram komið; hernum var slept; þá er borgararnir höfðu barizt og varið land sitt sundrungu, tóku þeir aftr til sinna fyrri friðarstarfa, og hefir aldrei litið betr út fyrir frelsi landsins enn nú. Með því að engin útlend þjóð getr gert þessu mikla þjóðveldi nein geig, með- an það sundrast eigi sjálft, þá mun það lengi eiga því sjaldgæfa láni að fagna, að þurfa eigi að hafa standandi her. Við harðstjóravaldi verðr þar eigi hætt fyrr enn innlendu skrælingjarnir, sem Macaulay spáði fyrir, neyða þjóðina til að verja sig með vopnum, enn það verðr eigi fyrr enn mismunrinn á kjörum manna fer að keyra úr hófi og landið er orðið albygt, svo að ekkert rúm verðr fyrir aðkomumenn. þá er nú eftir að lýsa í stuttu máli skaplyndi og lifnaðarháttum Garfields. það er oft sagt, að sjald- gæft sé að hitta vel mentaða menn í Bandaríkjunum, enn þetta eru ósannindi. í Norðrálfunni gengr auðr og mentun venjulega í erfðir saman, mann fram af manni, enn í Bandarikjunum eru litt mentaðir auðugir menn fleiri, af því að þeir hafa auðgazt á skömmum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.