Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 35
getið í sögum vorum; skipin vóru eins og nú bæði smáir bátar og stcerri skip. Sjómenn og siglingamenn höfðu íslendingar verið hinir beztu, og vóru það enn, eins og vænta mátti af þeim mönnum, er bæði fóru sjálfir milli landa, og það oft á eigin skipum, og vóru afkomendr þeirra manna, er löngum höfðu legið úti í víkingu, og hætt sér yfir mikið og torsótt haf, til að nema bygð í ókunnu landi, án þess að hafa annað sér til leiðarvísis enn himintunglin. Ekki var for- björn öngull né félagar hans hræddir, er þeir sigldu frá Haganesi í Fljótum til Drangeyjar til að vinna á Gretti sjúkum og sárum, í því norðanveðri, er öllum þeim er á landi vóru þótti ófœrt, og eigi létu menn Guðmundar biskups Arasonar það letja sig, að reka harma sinna á Tuma Sighvatssyni, þó þeir yrðu að sigla úr Málmey í svo miklum stormi, að ófœrt var á annan veg enn að ferma skipin af grjóti. 3- Á 14. öldinni, þegar farið var að flytja harðfisk af landi brott, og kaupmenn að sœkjast eftir honum, sem hinum bezta varningi, hafa menn án efa farið að stunda fiskiveiðar betr en áðr. Á þessari öld munu og andlegrar stéttar menn hafa byrjað á þvi, að koma á sjómenn tollum til kirkna og klaustra, enda var mönnum þá oft ljúft að ganga undir það; þá þótti öllu því bezt varið, er kallað var að lagt væri til guðsþakka. Mun þetta hafa byrjað einna fyrst í Snæ- fellsnessýslu, eins og sjá má af máldaga Ingjaldshóls- kirkju, er Árni biskup Helgason setti, enn hann var biskup i Skálholti rétt eftir 1300. Girðir biskup setti mál- daga Selárdalskirkju um 1354, og skyldi þá kirkjan eiga 10. hvern fisk óvalinn af hverju skipi og hverj- um manni, er stundaði sjó i lCópavík. f>á fór og skreið að verða landskuldargjald af sjávarjörðum. þ>annig fékk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.