Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 44
182 sínar. Bjöm á Skarðsá getr þess um föður sinn, að hann hafi lengi verið formaðr fyrir konungsskipi 1 Höfnum syðra; hafi þar þá oft verið 8 og 9 hundraða hlutir, og oft jafnvel lestarhlutr (1400), og þegar þess er gætt, að þá var talið í stórum hundruðum, hefir aflinn mátt mjög mikill heita; þó komu fyrir fiskileys- is ár; i bœnarskrá, sem íslendingar sendu með Ólafi Bagga 1579 til Friðriks konungs annars, er mjög kvartað yfir fiskileysi1. 4- Á 16. öldinni byrjaði konungr að hafa hér sjáv- arútveg. Tók útvegr hans við af útveg fjóðveija, og vóru skip þau, er tekin vóru af Hansakaupmönnum byrjun til útvegs þessa. f»á er Kristján skrifari, er lét taka Jón biskup Arason af lífi, var drepinn (1557) var hann að ráðstafa útvegi konungs á Suðrnesjum. Til þess að eiga hœgra með útveginn, lét Friðrik II Pál Stígsson taka margar sjávarjarðir í Gullbringusýslu (1563) frá Skálholtsstað í skiftum fyrir aðrar jarðir í Borgarfirði. Skip konungs vóru á 18. öldinni 29, nefni- lega 15 í Gullbringusýslu og 14 í Vestmannaeyjum, enn að líkindum hafa þau fyrst framan af verið fleiri; á skipum þessum áttu landsetar konungs að róa; virðist svo sem menn hafi verið alltregir til þessa, því að 1570 lét umboðsmaðr höfuðsmannsins dœma konungi mannslán af hverri jörð í Gullbringusýslu, og var sá dómr seinna staðfestr á alþingi. Var þessi konungs- útvegr þeim mun verri landsmönnum, enn útvegr hinna ensku og þýzku kaupmanna, að menn vóru skyldaðir til að róa á honum, þar sem það áðr var frjálst og hverjum einum í sjálfsvald sett, hvort hann vildi róa fyrir hina útlendu menn eða eigi. I) Esp. Árb, 3. þ. 7, 50, 94; 4. Í>. 19, 29.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.