Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 45
i»3 Með 17. öldinni byrjar hér á landi einokunar- verzlunin, með því að Kristján IV. leigði nokkrum mönnum í Kaupmannahöfn, Málmey og Helsingjaeyri verzlunina (1602) enn bannaði öllum öðrum að eiga viðskifti við landsmenn, og lét fáum árum síðar brjóta öll þau hús, er fjóðverjar áttu hér á landi. Af því að fiskr þótti þá eins og áðr hin bezta vara, vildi bæði konungr og kaupmenn hvetja menn til að stunda fiskiveiðar fremr öðrum atvinnuvegum. og fyrir því var fiskr að tiltölu i hærra verði enn önnur innlend vara, og allar útlendar vörur lægri, ef þær vóru borgaðar með fiski og lýsi. fetta bera kaupskrárnar 1619, 1684 og 1702 ljóslega með sér. Eftir kaupskránni 1619 fengu menn til dœmis í einkaupi méltunnu fyrir 80 fiska, ef hún var borguð með fiski og lýsi, en 90 fiska kostaði hún gegn annari vöru, svo sem ull, tólg og prjónlesi. Enn þessi ráðstöfun náði þó eigi tilgangi sínum, sem eigi var að vænta. Frá kaupmanna hálfu var margt því til hindrunar, að landsmenn gæti stund- að sjó af kappi. Öll vara varð nú miklu dýrari enn áðr, og við það jókst fátœkt manna og með henni dugleysið, og með því að kaupmenn höfðu minstan ábata á allri nauðsynjavöru, fluttu þeir sem minst þeir gátu af henni. J>annig kvarta landsmenn yfir því, rétt eftir að einokunin byrjaði (1604), að kaupmenn léti ýmsa nauðsynja vöru vanta t. d. skipavið, árar, járn og tjöru, og eru þessar kvartanir oft endrteknar síðar. Kaupmenn urðu nú og svo ráðríkir við lands- menn, að þeir fengu oft ekki að flytja fisk sinn frá sjónum til heimilisnauðsynja, og naumast að borga landskuldir til konungs í fiski, og það þó þeir væri als eigi skuldugir, og varð konungr á stundum að skerast í þetta. J>annig leyfði hann (1609) sjómönn- um af landi, er í Vestmannaeyjum reru, að flytja brott af afla sinum það, er þeir þyrfti til heimila sinna og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.