Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 47
i85 kaupmann sinn, Hans Nansen, og konung sjálfan, að þeir urðu að biðja um uppgjöf á landskuldum í 5 ár. Árið 1695 seldi konungr á leigu þrem mönnum tekjur af landinu um 10 ár, og sömuleiðis fiskiskip þau, er í Gullbringusýslu vóru. Fengu þessir menn leyfi til að taka hina ötulustu förumenn til útróðra, ef þeir vildi gera út fleiri skip. þetta leyfi notuðu þeir svo, að um 1700 vóru skip þau, er þeir gerðu út, orðin 80; tóku þeir á skip sín flesta þá, er til sjávar sóttu í Gullbringusýslu, enn skip margra bœnda stóðu þar uppi og fúnuðu niðr. Um þetta leyti var það, að Albert nokkur var húðstrýktr i viðrvist Mullers amt- manns, af því að hann vildi ekki róa á svo kölluðu konungsskipi, og má geta nærri, að margr hefir með nauðung verið tekinn á skip þessi; enn þá var orðið svo mikið vald kaupmanna og annara útlendra um- boðsmanna konungs hér á landi, að ekki tjáði smá- mennum að mæla gegn vilja þeirra. Var það þá orð- tak, er einhver þótti djarft í ráðast: „heldr þú að þú sért konungrinn eða kaupmaðrmn'. Um þessar mundir var vakið máls á því, áð betra mundi að stunda fiskiveiðar á íslandi á þilskip- um, enn á opnum bátum, og að við það mundu lands- menn venjast sjómensku. þetta gerði landfógeti Kristopher Heiðemann. Til að byrja á þessu, fékk hann leyfi konungs (1686) til að hafa eitt fiskiskip hér við land í 3 ár, og að taka á það lausamenn innlenda, enn eigi mátti skipið koma til annara landa þenna tíma. Hver hafi orðið árangrinn af fyrirtœki þessu, er eigi ljóst, enn án efa hefir hann lítill orðið1 2. Á i7.öldinni hafa þeir að líkindum fjölgað nokk- uð, sem sjó sóttu. þ>á fóru menn að leggjast i þurra- 1) Lovs. f. Isl. I, 498, 517--520, 691. M. Stephens. Eptirm. 18. ald. , bls. 804. 2) Lovs. f. 1*1. I, bls. 463.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.