Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 48

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 48
l86 búðir við sjóinn, enda var það leyft á alþingi 1679, ef hreppstjórum virtist, að menn gæti á þann hátt betr unnið fyrir ómögum sínum, heldr enn að vinna í vistum. Enn það er víst, að búðsetur hafa nokkuð tiðkazt áðr en þær vóru leyfðar, einkum undir Jökli. þetta sést af kvörtun þeirra manna, er bjuggu við fjallgarð í Hraunhreppi, yfir umferð förumanna vestan undan Jökli. Segja þeir, að margt af förumönnum þessum sé hraust og vinnandi fólk, „svo sem búðar- konur, er fara um sveitir með börnum sínum“. þessi kvörtun var borin fram á alþingi 1664. 5 árum seinna kvarta búendr í Kjósarhreppi sáran yfir átroðningi förumanna sunnan frá sjávarsíðunni, sem flestir séu svo hraustir, að þeir geti unnið fyrir sér. Segjast þeir með engu móti geta risið undir þessu, og muni þeir neyðast til, ef slíku fari fram, eða það aukist, að ganga frá jörðum sínum. Biðja þeir sýslumann sinn Daða Jónsson að fá þetta leiðrétt, enn hann bar málið upp fyrir alþingi sama ár. Enn svo var nú áhugi á landbúnaði tekinn að dofna, og fátœkt og dugleysi að fara í vöxt, að búðsetur vóru þó leyfðar 10 árum seinna af helztu mönnum landsins. í byrjun 18. ald- arinnar vóru og tómhús við sjóinn, einkum kringum Jökul, orðin allmörg. Við Stapakaupstað voru þá t. d. hjáleigur, tómhús og verbúðir 35, á Hjallasandi 60, og í Rifi 32 J>eir sem úr sveit fluttu sig í búðsetu, munu flestir hafa verið fátœklingar, sem annaðhvort höfðu mist fénað sinn i harðindum og ekki höfðu hug eða getu til að halda búskap áfram, eða þá letingjar, sem ekki nentu að vinna í vistum. Nálega allir rithöf- undar frá fyrri tímum, sem minzt hafa á búðsetu- menn, bera þeim ílla söguna. í áðr nefndri kvörtun I) Lovs. f. Isl. I, 376; V, 63. Lærd.listafélagsr, 14, bls. 204-205.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.