Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 50
fórust f sjóinn hinn 8. marz 129 manns í Gullbringu- sýslu 1 f>rátt fyrir það sem sagt hefir verið, fiskaðist þó oft vel á 17. öldinni. Fyrst framan af öldinni til 1610 var oftast fiskilftið, enda vóru þá harðindi mikil og mannfellir af hungri. þó var 1604 eitt hið bezta hluta- ár syðra og vestra. Frá ióío—1624 mun oftast hafa verið afli góðr. Frá 1625—1634 — en þá vóru harð- inda ár — var vanalega fiskilítið; þó vóru vorhlutir góðir syðra og vestra 1627, og 1629 hlutir miklir í útverum fyrir sunnan og vestan, enn fiskilaust fyrir norðan. Frá 1635—1658 var nálega alt af góðr afli, að minsta kosti fyrir sunnan og vestan land. 1638 vóru á Suðrnesjum og austr með svo miklir hlutir, að slíkir höfðu eigi verið f 50 ár. 1641 vóru miklir hlutir með öllu Suðrlandi. 1647 vóru á Suðrnesjum ishundr- aða hlutir, margir fengu 10 og 12 hundruð, enn fáir minna en 4 hundruð. Frá 1659—1664 var fremr fiski- tregt, þó vóru hlutir allgóðir 1662 á Suðrnesjum og í Vestmannaeyjum. Árin 1665—1686 vóru flest fremr fiskisæl, að minsta kosti fiskaðist á þeim flestum vel einhvers staðar á landinu. 1665 vóru hlutir litlir á Innnesjum, enn miklir í útverum fyrir sunnan og vestan. 1670 var fiskiár mikið fyrir norðan enn í meðallagi fyr- ir sunnan, 1673 austan og norðan fiskileysi, enn sunn- anlands fiskiár gott. 1674 var fiskilítið fyrir norðan og austan, enn fyrir sunnan og vestan afli hinn bezti, svo að í Garði og fyrir sunnan Jökul vóru 15 hundraða hlutir. 1675 var mikill afli fyrir norðan og austan land, enn sunnanlands í meðallagi. i684fiskiár gott, sunnanlands lestar hlutr og sumstaðar- meir, enn undir Eyjafjöllum og austar lítill afli, hjá Langanesi og þar í grend nærri enginn. Frá 1687—1700 var fremr lítið I) Lovs. f. ísl. I, 376. Lærd. lista félagsrit 7., 142, l6s. 14., 99.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.