Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 54
I9a hjá kaupniönnum ; þá vildu þeir eigi taka eins mikið af fiski og lýsi eins og landsmenn vildu og gátu látið. Varð því, þegar svo á stóð, fiskrinn einatt ónýtr, því að hús vantaði til að geyma hann í, enn lýsinu varð að hella niðr, þar eð nœgar tunnur vóru eigi til. þ>rátt fyrir þetta kærðu hörkramarar það fyrir konungi ná- lægt 1755, að íslendingar væri mjög latir við sjósókn. Af þessum orsökum var það, að konungr bauð lög- mönnum, að þeir skyldi á alþingi leggja fyrir sýslu- menn, að senda árlega skýrslu, staðfesta með þingvitn- um, um það, hvernig menn sœkti sjó. Skyldi þeir leggja sektir á þá, er ílla sækti sjóinn. Atti þetta að hvetja menn til kappsmuna og ástundunar í að stunda þenna dýrmæta og mikilvæga atvinnuveg. Enn ráðstöfun þessi átti að eins að vera til bráðabirgðar, því um leið bauð konungr Magnúsi Gríslasyni lögmanni, enn til hans var bréf þetta ritað, að gera uppástungur um endrbætr á fiskiveiðum landsmanna. Menn skyldi nú hafa ætl- að, að kaupmenn hefði ekkert látið vanta, er þurfti til góðs sjávarútvegs. Enn það var öðru nær enn svo væri. 1757 var sett nefnd manna til að ransaka ágrein- ing milli kaupmanna og Skúla landfógeta Magnússon- ar, og kom það þá í ljós, að ekki fengist hjá þeim timbr, er nýtlegt væri í árar og væn skip, svo sem 8 æringa. Önglar og færi er þeir fiAtti, væri lýtt nýt, enn hamp vantaði í veiðarfæri. f>egar svo var ástatt með öllu móti sem nú hefir verið talið, var engin furða þó fiski- veiðunum hnignaði og að þær væri í alla staði í bág- bornu ástandi, enda fundu nú helztu menn landsins og stjórnin sjálf til þess, að svo var í raun og veru1. Um miðja 18. öld var Skúli Magnússon orðinn hér fógeti. Hann var stórhuga og framkvæmdarsamr og þá á bezta skeiði. Hann sá ljóst eymd lands- I) Lovs. f. ísl. I., 98—100. 276.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.