Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 58
196 og við um langan tíma alt þangað til 1792. Jafnframt þessu bauð konungr að fá báta í Noregi og Dan- mörku og senda þá til íslands, til þess að smíðað yrði eftir þeim. f>á skyldi og senda skipasmiði hing- að til að kenna skipasmiðar, og láta á hverri fiskihöfn —enn það vóru allar hafnir á Suðr- og Vestrlandi— vera mann í eitt eða tvö ár, sem gæti kent saltfisks- verkun. Allar þessar ráðstafanir sýna, að konungr lét sér ant um, að efla atvinnuveg þenna, enda hafði nú hag landsins um langan tíma farið jafnt og þétt svo hnignandi, að ljóst var, að svo búið mátti eigi standa. Mjög var því nú haldið að landsmönnum, að þeir stunduðu kappsamlega sjóinn. Árið 1760 kvartar rentukammerið yfir því, að skýrslur vanti frá sýslu- mönnum um sjósókn, og árið eftir biðr það amtmann Magnús Gíslason að hafa góðar gætr á því, hvernig sjór sé sóttr, og jafnframt hvetja menn til iðni og at- orku í þessu efni. Segir það, að mjög sé kvartað yfir tómlæti manna, einkum um vertíð. þannig hafi það verið sagt, að mjög fáir hafi farið til sjávar í Húnavatnssýslu árinu áðr, ogf megi slíkt eigi eiga sér stað. Um þessar mundir var sá maðr forstjóri fyrir konungsverzlun hér á landi, er Ryberg hét. Hann stakk upp á því, að setja umsjónarmenn yfir fiskiveiðarnar, og nefndi til þess Hákon kaupmann á Búðum. Átti hann að hafa 300 rd. að launum—enn það eru meir enn 4000 kr. eftir því er peningar gilda nú—og ferðakostnað að auki, er hann væri á eftirlits- ferðum sínum. Ryberg stakk enn fremr upp á því, að sveitamönnum væri bannaff að kaupa fisk og lýsi af sjávarmönnum, enn skipað að róa sjálfum til að afla þessa. Að sýslumönnum og hreppstjórum væri boðið að kynna sér á vorin í vertíðar lok, hvernig fiskazt hefði, og fœra aflaupphæðina hjá hverjum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.