Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 60
198 segja, að hann gaf þá skýrslu (2. apríl 1763), að á landinu væri 48918 manns; af þeim væri 14308 karl- menn 15—55 ára að aldri, sem gæti stundað sjó, enn að eins 5861 maðr fáist þó við sjóróðra1. Allar þessar ráðstafanir, sem áðr hafa verið tald- ar, urðu að svo litlum notum, að jafnvel stjórnin sjálf sá ekki annað fœrt enn að selja útveg þann, er kon- ungr átti í Gullbringusýslu (1769), og hafði þá um nokkur undanfarin ár orðið svo mikill skaði á honum, að meiru nam enn því, er skip, sjóbúðir og veiðarfœri seldust. Vóru þá mannslán í Gullbringusýslu og Mosfellssveit 107 að tölu, og fengu landsetarnir eftir það að borga þau með ákveðnu verði. þ*ess var eigi að vænta, að fiskiveiðar landsins tœki framförum meðan verzlunin var í þvi ástandi, er hún þá var í. Bæði var það, að alt var flutt í minsta lagi, er nauðsynjavara hét, og á sumar hafnir komu eigi skip svo árum skifti, svo sem i Strandasýslu 1764 og nokkur ár þar á undan; urðu menn þá að hella niðr lýsinu, enn hafa hrosshár í fœri og trénegla skipin, því að bæði vantaði hamp og járn, og mun líkt hafa komið fyrir víðar, þó þess sé ekki sérstaklega getið2. Árið 1770 vóru þrír menn sendir hingað, til að ransaka hag landsins og leggja ráð á, hvernig hann yrði bœttr. Einn af mönnum þessum var íslendingrinn porkell Fjeldsted. Eitt af erindum þeim er stjórnin fékk þeim að framkvæma, var að kynna sér fiskiveiffar íslendinga, og einkum leggja ráð á, hvernig bœtt yrði úr þeirri óreglu, sem sagt var að tíðkaðist, að fleiri menn reri á skipi hverju enn nauðsyn bæri til; hvernig mönnum yrði komið til að hafa jafnan nóga báta og skip um vertíð. Ilvar 1) Lovs. f. ísl. III., 462. 2) Olav. Olavius, Reise i Isl. pag. 167.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.