Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 65
203 vildi, tekið sér snið eftir því. Rentukammerið ritaði amtmanninum fyrir norðan (1784), og taldi mjög nauð- synlegt, að menn kæmist þar alment upp á, að verka saltfisk, og að það hefði verið sagt, að þar mætti nota Sunnmæraskipin t. d. á Skaga, enn bezt mundi þó fall- ið, ef lagið á Sunnmæraskipunum og hinum islenzku yrði sameinað; enn því miðr höfðu allar þessar fram- kvæmdir lítinn árangr1. Rétt áðr enn þetta gerðist, höfðu þeir stiftamt- maðr Thodal, Ólafr Stephensen amtmaðr og Jakobsen kaupmaðr keypt þilskip 35 lesta stórt, og var nefnt „Örnin islenzka“; ætluðu þeir að halda þvi hér til fiskiveiða, og vóru hásetar allir islenzkir, enn formaðr norskr ; enn þetta þótti koma i bága við réttindi ein- okunarinnar, og varð því lítið eða ekkert úr fram- kvæmdum, enn skipið fúnaði að lokum i Hafnarfirði.og er þetta enn eitt dœmi, hvernig einokunin drap niðr allar framfaratilraunir og manndáð, enn sem betr fór, var nú veldi hennar á förum. Árið 1786 var verzlunin látin laus hér á landi við alla þegna Danakonungs. Var þá öllum innanríkis- mönnum leyft að fiska hér bæði á þilskipum innlend- um og opnum skipum og verka fisk sinn á landi; þó með leyfi þess, er lóðina ætti. J>á skyldu og allir landsmenn mega eiga skip og stunda fiskivciðar, hvar sem þeir vildi og þeir gæti fengið uppsátr. Enn ef menn gæti eigi fengið uppsátr né húsnæði, skyldi heimilt að liggja í tjöldum við sjó, þar sem lent yrði, bera þar aflann á land og þurka fiskinn ókeypis til 12. maí ár hvert. Býðr konungr sýslumönnum, að hvetja sjávarfólk til sparsemi og prifnaðar, og sjá um. að í öllum veiðistöðum séu góð vatnsból. þat sem þau vanti, áttu hreppstjórar að láta sjómenn búa þau til. I) Ol. Olavius, Reise i lsl. Forbered. CXXV-CXXVII.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.