Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 66
204 Enn sá skyldi sektum sæta, er eigi hlýddi skipun þeirra í þessu efni. Konungr bauð enn fremr stiftamtmanni, amtmönnum og sýslumönnum að skýra rentukammerinu frá öllu pví, er þeir ætluðu, að mœtti efla fiskiveiSarn- ar alment, og einkum hvernig skipsáróðrarnir yrði af numdir, sem konungr segist vilja létta af á sinum jörðum. þ*eir menn innlendir eða útlendir, sem stund- uðu fiskiveiðar hér á landi í stórum stíl, kæmi fiski- veiðunum í betra horf, eða stofnuðu saltfisksverkun, einkum nyrðra á þeim stöðum, þar sem verzlun væri langt frá, mætti vænta að fá sérstakan styrk, svo sem jarðir eða hús. Næsta ár hét konungr þeim þegnum sínum, sem hefði þilskip á þorskveiðum við ísland um 2 mánuði á ári, iord. fyrir hvert lestarrúm í skipinu, og skyldi verðlaun þessi veitt um io ár. Áttu fiski- skipin að vera 15—30 lestir að stœrð, enn eigi gátu ís- lendingar notið þessa fyr enn eftir 18001. Um þessar mundir vóru og þeim mönnum hér á landi, sem á einhvern hátt sýndu fyrirtaks dugnað við fiskiveiðar, veitt verðlaun bæði af konungi og hinu danska búnaðarfélagi, og verðr eigi annað sagt, enn að stjórnin sýndi á síðasta hluta 18. aldarinnar tals- verðan áhuga á að efla fiskiveiðar landsmanna. Enn því miðr varð árangrinn lftill, að minsta kosti fyrst í stað. Landið hafði um langan aldr verið þjáð af íllri verzlun, óhagfeldri stjórn og harðindum. Við það doðnaði smámsaman dáð og dugr, og fyrir þvl var öll von, að langir tímar liði, áðr en verulegr fram- farahugr vaknaði; eins og þjóðunum hnignar eigi á svipstundu, eins verða og eigi framfarir þeirra alt í einu. Enn við það, að verzlunaránauðinni var létt af, og fiskiveiðarnar losaðar frá þeim böndum, sem um lang- an aldr höfðu fjötrað þær, var hið fyrsta verulega spor stigið til þess, að þær gæti tekið framförum. 1) Lovs. t. Isl. V., 406—408, 417—451.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.