Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 71
209 Frá 1714—1725 var aflinn oft í minna lagi, einkum syðra um vetrarvertíð; 1716 var þó góðr afli á Aust- fjörðum, 12 hundraða hlutir þar í sumum fjörðum, og 1725 var hin mesta fiskigengd fyrir norðan land. Frá 1726—1730 vóru góðhlutaár; vóru þá syðra og vestra oft 7 til 8 hundraða hlutir um vertíð og árið 1728 lestarhlutr í Vestmannaeyjum. Frá 1731—1751 mega heita meðal afla ár upp og ofan, fá góð hluta ár og fá fiskileysis ár. 1733 urðu 7 hundraða hlutir mestir í Njarðvíkum og á Innnesjum og 3 hundruð fyrir vestan Jökul. Árið eftir vóru hæstir hlutir 3 hundruð í Vestmannaeyjum, á Suðrnesjum og í kringum Jökul, enn í Njarðvíkum, í Hafnarfirði og á Álftánesi 8—10 hundruð. 1738 vóru gæftir litlar og nærri fiskilaust í kringum Jökul. 1749 var fiskað með lóð umhverfis Jökul á góu; þá urðu hlutir í betra lagi á Suðrnesj- um og fyrir sunnan Jökul, enn mestu hlutir fyrir vest- an Jökulinn. Árin 1752—1759 vóru hörð til lands og sjávar, enda féllu þá hér 6224 menn úr hungri; þótti þá oft hundraðshlutr mikill afli. Árið 1758 var við Stapa og Hellna 40, 50 og 60 fiska hlutr og jafnvel minna. Frá 1760—1785 var venjulega góðr afli syðra og vestra. Er það þá í frásögur fœrt, að formaðr nokkur í Vestmannaeyjum, jýorleifr að nafni, hafi fengið á einum degi á skip 1600 af vænum þorski á hald- fœri. Á J>essum árum er annars eigi mjög getið um afla upphæð að öðru enn því, að tvisvar eru nefndir 10—12 hundraða hlutir í Njarðvíkum, á Vatnsleysu- strönd og í Hafnarfirði, á árunum 1770—1780. Frá 1786—1800 var oftar góðr afli, nema 1792 var fiskiafli hinn aumasti; þá héldu menn lífi einkum á Vatnsleysu- strönd áfjörubjöllum og hráum sölvum, enn í Eyjafirði var þá síldargengd mikil. 1794 var afli góðr syðra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.