Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 77
215 getr, stórt eða lítið. Enn íslendingar eru ekki einir um fiskiveiðar sínar fremr nú enn áðr. Englendingar, Frakkar og nú á síðustu árutn Færeyingar sœkja hing- að árlega til þorskveiða á þilskipum ; enn Norðmenn hafa um nokkur ár stundað síldarveiðar, einkum á Austfjörðum og við Eyjaíjörð. Englendingar hafa stöðvar sinar einkum fyrir norðan land og helzt 1 júlí og ágústmánuði, enn Færeyingar eystra i Múlasýslum. J>eir hafa á stundum komið með póstskipunum þangað upp og stundað þar bátaveiði. Frakkar hafa hér mest- ar fiskiveiðar og reka þær í kringum land alt; gera þeir landsmönnum langmestan skaða, og það ekki að eins að því leyti, að þeir fiska langmest sökum Qöld- ans, heldr og af hinu, að af fiskiveiðum Frakka leiðir það, að þar í landi er svo afarhár toilr á öllum þeim fiski, sem fluttr er inn í landið á útlendum skipum og aðrir hafa veitt enn frakkneskir sjómenn. Frakkneskir fiskimenn gera því tvent í einu : þeir spilla að ætlun allra sem til þekkja fyrir oss fiskiveiðunum, með því að fiska hér, eigi að eins fyrir utan firði og flóa, heldr og stundum upp á grynstu fiskimiðum, sigla síðan til djúpa og slœgja þar fiskinn, enn fiskrinn sœkir þangað af grunninu og legst við niðrburðinn; og þeir spilla einnig fyrir oss sölu á fiski vorum, því að þeim í hag er hinn hái tollr í Frakklandi á aðfluttum fiski. Fyrst framan af þessari öld sóttu Frakkar eigi mjög hingað. 1830—40 er svo talið, að hingað hafi árlega komið um 88 fiskiskip með nær 1100 manna. Síðan tóku fiskiskip Frakka óðum að fjölga. 1851—60 vóru þau að meðaltali 157 með 2340 mönnum. Árið 1862 eru þau talin 231 og skipverjar 3671. Árið 1876 vóru skipin 228. 1877 vóru þau 244, og árið 1878 vóru þau 231 með 4440 mönnum. Árin 1876 og 77 fengu Frakkar við ísland að meðaltali 76.882 skpd. af saltfiski, sem seldist að ineðaltali á 6. millíón króna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.