Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 79

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 79
217 nærri, hvað útlendir fiskimenn muni virða hér lög og rétt, er þeim ræðr svo við að horfa1. Eigi verðr annað sagt með réttu, enn að stjórnin hafi oft reynt til að vernda landsmenn fyrir yfirgangi inna útlendu fiskara, bæði með því að senda herskip til landsins til þess að hafa gát á þeim, og með því að bera fram kærur landsmanna fyrir ensku og frönsku stjórninni, enn svo hafa tímarnir breyzt síðan á 17. og 18. öldinni, að stjórnin danska hefir séð þann sinn hlut beztan, að fara hœgt og gætilega í öllum kröfum gagn- vart hinum útlendu fiskimönnum. Árið 1850 var for- ingja á herskipi, er stjórnin sendi hingað, sagt svo fyrir, að hann skyldi ekki halda fram gagnvart útlend- um fiskimönnum 4 mílna fjarlægðar takmarkinu, eins og gert var fyrrum, heldr að eins sjá til, að þeir hömluðu ekki íslendingum né Dönum frá, að fiska þar við landið, sem bezt væri til fiskjar. 1859 vildi dómsmálastjórnin láta utanríkisstjórnina halda því fram, að takmarkalína sú, sem útlendir fiskimenn mætti ekki fara inn fyrir, væri ein sjómíla frá yztu eyjum og töngum landsins, eins og ákveðið er í konungsúrskurði 22. febr. 1812. Á þetta vildu hvorki Frakkar né Englendingar fallast, með því að lína sú væri fjær landi, enn til væri tekið í hinum almenna þjóðarétti um landhelgi á sjónum. Vildu Frakkar að eins viðrkenna þá takmarkalínu, sem væri 3/4 mílu alstaðar frá strönd- um landsins, og gerir það svo mikinn mun, að eftir henni geta útlendingar fiskað inn á fiskimiðum lands- manna á öllum hinum stœrri flóum landsins. Sama ár (1859) sendi alþingi stjórninni bœnarskrá og bað þess, að send væri nokkur smá herskip, sem væri á ferð umhverfis landið, til að hafa gát á, að útlending- ar fiskuðu ekki of nærri landinu, og að reynt væri I) Tiðindi um stjórnarm. ísl. 2. b. 327—28, 365—66.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.