Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 87

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 87
225 þann tíma, sem af þessari öldinni er liðinn, þá má sjá, að fram til 1820 var aflinn einatt rýr syðra, og oftast mjög aflalítið fyrir norðan land. Árin 1820—1860 vóru mörg fremr góð fiskiár, og þá fór aflinn að verða stöðugri nyrðra og eystra enn áðr. jpessi ár var og oftast góðæri til landsins fram að 1859, og virðist svo sem árgœzkan til lands og sjávar fœri vanalegast sam- an. 1860—80 hefir afli oft verið fremr stopull við Faxaflóa, Jökul, Vestmannaeyjar og austanfjalls, enn aftr á móti vanalega góðr nyrðra og við Austfirði, einkum hin siðari árin, síðan hafsíld tók að tíðkast þar til beitu; svo kann það og að hafa haft áhrif á fiskigönguna nyrðra, að vöðuselagengd hefir mjög minkað þar hin siðari árin. Austfirðir, Eyjafjörðr og Húnaflói mega nú orðið að sumri og hausti til teljast með hinum fiskisælli héruðum landsins, endaeruNorð- lingar nálega hættir að sœkja matfisk suðr. Við fiski- veiðarnar við Faxaflóa er það að athuga, að þegar haft er tillit til þess dugnaðar og þeirra framfara, sem þar er orðin á sjávarútveg og sjósókn, virðist svo, sem afli hafi þar hin síðustu 20 ár oft verið minni enn áðr, og fiskr hafi eigi að jafnaði gengið þar eins á grunn og fyrrum ; enn þessi 20 ár munu einmitt vera þau, sem netabrúkun og sjósókn hefir mjög aukizt á Suðr- landi, og það hygg ég að víst sé, að hefði fiskr eigi venjulega gengið nær landi á 17. og 18. öldinni í Faxa- flóa, mundi afli hafa orðið þar næsta rýr, með þeim sjávarútbúnaði, sem þá var. II. 1. Veiðarfœri þau, er nú tíðkast við fiskiveiðar á íslandi, eru: haldfœri, lóðir og porskanet. Haldfœri eru nú brúkuð mest um vetrarvertíð syðra og vestra. lóðir haust og vor nálega alstaðar á landinu, enn þorska- net um vetrarvertíð sunnan til í Faxaflóa. Elzta veið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.