Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 88

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 88
226 arfœrið er haldfcerið, og munu þau hafa verið höfð eingöngu nokkuð lengi fram eftir öldum. f>au eru kostnaðarminst allra veiðarfœra, og á þau aflast mest- megnis þorskr og vænn stútungr, og skal um þau eigi farið flei'ri orðum. Hvenær menn hafi fyrst haft hér lóðir, verðr eigi sagt; enn i kaupskránni fyrstu i6ig eru lóðarásar og lóðarönglar með öngultaumum verðlagt, og má sjá á því, að þá hafa lóðir verið farnar að tíðkast á landinu. Á alþingi iógg vóru lóðir bannaðar á Akranesi um vorvertið og taldar þar skaðlegar um þann tíma árs, og sýnir það, að langt er siðan lóðir hafa þótt spilla veiði á vissum tímum árs. Svo virðist sem lóð- irnar hafi eigi all-lítið farið í vöxt á 18. öldinni, og telr Magnús Stephensen þær með nýrri og betri veið- arfœrum i Eftirmælum 18. aldar, enn telr þó hinn sama annmarka á þeim sem sjómenn enn, að þær spilli fœrafiski. Á 18. öldinni vóru lóðír mest hafðar á Vestfjörðum, við Jökul, f Eyjafjarðar- þingeyjar- og Gullbringu-sýslum og nokkuð í Múlasýslum. Á Vest- fjörðum og f þnngeyjarsýslu var þá önglafjöldinn á línunni 8—12 hundruð og vóru vanalega vestra lögð 2 köst. í Gullbringusýslu var títt að hafa með 4 manna fari 2 hundruð öngla, og lögð 2—4 köst eftir aflanum; enn í Múlasýslum var línan oftast á 4 manna förum að eins 100 önglar, og þó ekki lagt meira enn 1 kast, enda vóru þá fiskiveiðar eystra mjög ófull- komnar. Á þessari öld hefir lóðabrúkun aukizt all- mikið, og er svo komið, að margir hygnir fiskimenn vilja takmarka hana. |>annig samþyktu Álftnesing- ar 2. febr. i85g að hætta við lóðabrúkun næsta vor, og fundr að Innri-Njarðvík samþykti 4. jan. 1863, að eigi væri lóðir lagðar þar syðra frá byrjun vetrar til enda vetrarvertíðar, enn samþyktir þessar urðu að engu, því að þær höfðu við engin lög að styðjast, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.