Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 91

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 91
229 enn á móts við Innri-Skor í Vogastapa eftir beinni línq. Enn um netafjölda og lengd skyldi fara eftir konungs- bréfinu 1782 með þeirri viðbót, að 7 net mætti fylgja 5 manna fari. 3. að fyrir Vogastapa skyldi þorskanet með öllu bönnuð, enn um sektir fyrir brot á konungs- bréfi þessu skyldi fara eftir áðr gildandi ákvörðunum. Á vetrarvertíðinni (1794), áðr enn konungsbréf þetta kom til íslands, var fiskiafli góðr syðra. Enn þá er sagt, að afli hafi horfið undan Vogastapa, og því kent um, að þar var þá lagðr hinn mesti fjöldi af þorska- netum. Nú liðu yfir 20 ár þangað til stiftamtmaðr Moltke gaf út „placat“ (20. nóv. 1820) um notkun þorskaneta í Faxaflóa. Segir stiftamtmaðr, að kært hafi verið fyrir sér, að ýmisleg óregla með þorskanet hafi átt sér stað, einkum fram undan Keflavík og Njarðvikum, og fyrir því kveðst hann ítreka gildandi konungsboð og yfirvaldsúrskurði um netanotkun, og skipa sjálfr fyrir á svo feldan hátt: 1. að enginn skyldi leggja net í Faxaflóa á því svæði, er áðr nefnd konungsbréf heimila netalagnir á, hvorki fyrir né eftir 14. marz, fyr enn umsjónarmenn, er setja eigi, hafi á- kveðið að svo megi vera, og skyldi varða 10 rd. (20 kr.) sekt, ef út af væri brugðið. 2. að eigi skyldi leggja net utar enn sjónhending frá Keilisnesi á Stóra- hólmsbœ. Net, er utar væri lögð, skyldi ásamt fisk- inum í þeim upptœk gerð. 3. að eigi skyldi hafa net í Garði né Leiru, nema á 6 skipum á áðr nefndum 3 bœjum. 4. að k 6 manna förum sé 8 net, 5 manna- förum 7 net, 4 manna förum 6 og á 2 manna förum 3, hvert 30 faðmar á lengd. 5. að netin sé ekki lögð fyr enn um nón og tekin jafnan upp morguninn eftir, ef veðr leyfi, 1 stundu fyrir dagmál. Sá er út af brygði, skyldi hafa fyrirgert afla sínum það sinn. 6. að net megi leggja bæði á sunnudagskveldum, og kveldinu 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.