Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 95
233 að kostnaðrinn við net hvert sé árlega 20 kr., og mun það eigi um of, þegar tekið er tillit til hinna miklu og margvíslegu vanhalda við netin. Eftir þessum reikningi verðr þá hmn árlegi kostnaðr 60 þúsundir króna, en reikningr þessi er vitanlega áætlaðr, því að skýrslur vantar tíl þess, að hann geti áreiðanlegr ver- ið, enn það er vist, að kostnaðrinn er mjög mikill, og að þau ár koma fyrir, að margir hafa skaðann einan af netabrúkun sinni. Hvort netin hamli fiskigöngum á grunn, eins og margir hafa ætlað fyrr og síðar, skal ég láta ósagt; enn sú hygg ég sé reyndin, að hin síðustu 20 til 30 ár mun fiskr eigi hafa gengið eins alment á grunn við Faxaflóa um vetrarvertíð, eins og áðr. þ>að virðist mjög œskilegt, að yfirvöldin léti ár- lega safna skýrslum, bæði um netafjöldann og neta- aflann, um fiskigönguna og um það, hver áhrif netin virtist hafa á hana í hvert sinn, og er ekki ólík- legt, að eftir nokkuð mörg ár mætti, ef slíkar skýrsl- ur væri fyrir hendi, komast að áreiðanlegri niðrstöðu um margt viðvíkjandi netanotkun, er menn greinir nú á um, og að við það kynni að koma í ljós, að ein- hverjar fleiri takmarkanir, enn nú eru, kynni að vera bæði nauðsynlegar og tiltœkilegar. Mál þetta er mjög mikilsvarðandi, og allar ákvarðanir, sem eigi eru á ljósum rökum bygðar, eru mjög ísjárverðar1. 2. Eins og áðr hefir verið drepið á, var nálega allr fiskr, sem ekki var borðaðr nýr eða saltaðr blautr, hertr hér á landi langt fram á 18. öld. Enn eftir að verzlunin var seld á leigu hinum dönsku kaupmönn- um, komu frá þeirra hálfu sifeldar aðfinningar við fiskverkun landsmanna. Áminnti konungr íslendinga 1) ísaf. V, 4.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.