Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 102
24° að hann komi til vor inn á firði, og ef það bregzt, sitja auðum höndum alslausir. Enn hvernig er nú sjávarútvegi vorum háttað gagnvart landbúnaðinum? 1870 vóru á landinu 18,364 karlmenn 16—60 ára, enn það er sá aldr, er menn venju- lega fást á við útistörf og sjómensku. Ef menn nú gera ráð fyrir, að 8500 manns sœki sjó, sem sjálfsagt má að vorinu til, þá eru eftir 9,864 karlmenn, sem eru á þeim aldri, að þeir eru vinnufœrir. Enn frá þessari tölu má draga alla blinda og bagaða menn, embættis. menn, kaupmenn og flesta handverksmenn, því að fæstir af þessum mönnum munu vinna til dráttar að búsýslu. Hinir, sem eftir eru, eiga nú að vorinu að hirða pening og gera voryrkjur, og má þá geta nærri, að vinnukraftar til jarðyrkju geta ekki verið miklir. í því fyrirkomulagi, að sömu mennirnir einnig stunda bæði sjávarafla og landbúnað, hygg ég það liggi að nokkru leyti, hversu stutt menn eru á veg komnir i hvorutveggja, og vil ég nú hreifa fáeinum athuga- semdum, er mér virðast geta miðað til þess, að fiski- veiðarnar taki framförum. 1. Stunda ætti menn að aðgreina sem mest atvinnu- vegina, landbúnaðinn og sjávaraflann, þannig að sömu mennirnir fengist sem minst við hvorttveggja í sameiningu, heldr stunduðu sumir sem mest ein- göngu sjávarútveg, aðrir landbúnað. Vetrarvertíð er sá eini timi, er sveitamönnum, sem eigi hafa pening að hirða, er skaðlaust að fara til sjávar. Að hinn sami maðr stundi hvorttveggja, hlýtr að veikja áhuga hans á hvoru fyrir sig, og hamla honum frá að ná þeirri þekkingu og fullkomnun í hvoru- tveggja, sem nauðsynleg er til þess, að. stunda at- vinnu sina með dugnaði og fyrirhyggju. 2. Hásetsr, að minsta kosti úr sveit, ætti helzt að ráða sig upp á fœði og kaup, enn ekki upp á hlut. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.