Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 106
244 á ýmsum tímum greint á, og greinir enn á um það, hver sé beinastr og beztr vegr til þess, að ná sannri mentun og að sem flestir verði hennar að njótandi. Hér er um tvent að gera: Annaðhvort standa börn- in undir umsjón foreldra sinna og þiggja uppeldi sitt og mentun að þeim, eða foreldrar af einhverjum ástœð- um koma börnum sínum undir umsjón annara til að ala þau upp og menta. John Locke (enskr heimspekingr d. 1704) hélt þvi skýlaust fram, að enginn gæti veitt barninu eins holt og gott uppeldi eins og foreldrarnir ; var hann fyrir þá sök öllum skólum mótfallinn ; hélt þar að auki, að barnið lærði í skólanum svo margt ljótt og ósiðlegt af skólabrœðrum sínum og skólasystrum, sem það hefði ekkert af að segja undir handarjaðrinum á foreldrum sínum. Hinn nafnkunni frakkneski rithöfundr Rousseau (d. 1778) taldi það og mestan galla við skóla, að skóla- sveinninn hlyti að læra svo margt ljótt af illu eftir- dœmi í skólanum ; hann taldi það eina mögulegleikann til að vernda unglinginn óspiltan af heiminum, að setja honum kennara, er fœri með hann svo að segja út úr öllu mannfélagi til að ala hann upp, því að jafnvel heimilislifið, eins og það gerist bezt, hlyti að hafa ill áhrif á unglinginn, og aftra hans andlegu framförum. J>að vóru þessu likar skoðanir sem Comenius reis á móti og barðist fyrir því af öllum kröftum að skól- ar væri stofnaðir, því að sá væri eini vegrinn til við- reisnar mentuninni, og hið bezta ráð, er kostr væri á, til þess, að hún yrði sem almennust. Hann segir: „Mennirnir eru svo misjafnir og störf þeirra eru svo misjöfn, að það er óhugsandi, að allir foreldrar sé fœrir um, að uppala börn sín, og kenna þeim það, sem þau þurfa nauðsynlega að læra. f>ví eru menn til þess settir, að veita börnunum tilsögn. þ>essir menn eru kallaðir kennarar. Staðrinn, þar er þeir vinna verk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.