Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 107

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Síða 107
245 sitt, heitir skóh. J>essi tilhögun er svo þörf, og svo haganleg, að vér mættum allir óska þess, að í hverri borg og í hverju landi væri svo margir skólar, að þar ætti athvarf allir þeir, er ekki eiga kost á hinni nauð- synlegu tilsögn hjá foreldrum sínum. . .“. Enn fremr: „f>egar vér þurfum að láta smíða eitthvað, förum vér til smiðsins, látum vefarann vefa fyrir oss, prestinn prédika, dómarann dœma, lækninn lækna o. s. frv., því að allir menn geta ekki verið smiðir, vefarar, prestar, dómarar og læknar. Er þá ekki eins eðlilegt, að vér þurfum sérstaka menn til að kenna börnum vorum;—allir geta ekki verið kennarar . . f>að sem Comenius hefir sérstaklega fyrir augum, er skifting vinnunnar. Fá verk verða fullger og vel af hendi leyst, sé þau höfð í hjáverkum. Til veru- legra framfara í hverju sem er' he)rrir, að hver ein- stakr verji öllum sínum kröftum til að vinna það starf, sem hann er kallaðr til að leysa af hendi. |>ví heldr hann því fast fram, að sá, sem er kennari, eigi ekki að hafa önnur störf á hendi enn kenslu; enn til þess, að svo megi vera, beri nauðsyn til, að mörg börn njóti kenslu af sama kennara, því að að öðrum kosti yrði mentunin svo dýrkeypt, að hennar yrði ekki að njótandi nema auðugra manna synir. Hann heldr því fram, að allir sé jafnbornir til mentunar, sem bornir eru menn, enn þessa jafnréttis geti eigi all- ir orðið að njótandi, ef það eigi að vera fyrir eigin rammleik foreldranna, og því sé skylda ríkisins, að sjá börnunum fyrir skólum, þar er þau geti fengið þá mentun, sem þeim er nauðsynleg. Fichte er á sama máli um nauðsyn skólanna ; hann segir: „ Að því er alþýðumentun vorri við kemr, er það sannfœring mín, að börn alþýðu manna geti yfir höfuð að tala enga fullnœgjandi mentun fengið hjá foreldrum sínum. 16*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.