Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 108
246 Heimilis ástœðurnar eru víða svo, að börnunum verðr ekki sint svo sem þau hafa þörf á; áhyggjur fyrir daglegu brauði ganga fyrir öðru, og þar sem brauð er nóg, er ástandið oft eigi betra, heldr verra, því að þar er oft ágirnd og það, sem henni er samfara, hið mesta banvæni fyrir hfnar ungu sálir. . . Ef vét höf- um nokkurn neista af kærleika til hinnar ungu kyn- slóðar, þá hrífum hana út úr þessu banvæna andrúms- lofti, og búum henni stað, þar sem ekkert slíkt getr grandað henni, né lagt haft á andlegar framfarir henn- ar, og tökum hana ekki þaðan aftr, fyr enn hún hefir náð þeim sálarþroska, að hún geti til fulls metið hið ílla í heiminum, svo að hún geti forðazt það“. fað, sem Fichte meinar, er, að stofnaðir skuli skólar, þar er börnin geti lifað laus við alt heimilisböl og tekið þeim framförum, er þau kunna að hafa hœfileika til. f>essu máli tala allir hinir mestu og beztu alþýðuvinir (Niemeyer, Diesterweg, Pestalozzi, Fröbel o. s. frv.). f>að má og á sjá, að alstaðar þar, sem alþýðumentun er í bezta lagi, þar eru það alþýðuskólarnir, sem hafa komið henni áfram. 5>að er kunnugt, að á f>jóðverjalandi er alþýðu- mentun í mjög góðu lagi. eftir þvi sem vænta má af svo fjölmennri þjóð, enda hafa alþýðuskólar staðið þar í miklum blóma, og fé eigi verið til sparað, að gera þær endrbœtr, sem þurfa hefir þótt, bæði á skólahús- um og öðru því, er skólahald snertir. Svíar kosta ár- lega œrnu fé til mentunar alþýðu, enda er alþýða manna í Svíþjóð talin mentuð í bezta lagi. Vestr- heimsmenn auka nú árlega gjöld til alþýðuskóla, og reisa hvern skólann öðrum skrautlegri, svo að engi eru dœmi til í Norðrálfu. Englendingar hafa þóttsein- ir til, að verja opinberu fé til alþýóumentunar, enn þetta mál hefir þó tekið miklum breytingum þar í landi síðan 1870; þá fyrst komst lögskipun á skóla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.