Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 110

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 110
248 láta hann halda sveitarómaga og lifa á meðgjöfinni með þeim. þessi óforsvaranlega meðferð á börnum hefnir sín sjálf, og kemr eðlilega þungt niðr á sveit- arfélaginu, því að lítil Hkindi eru til, að það barn, sem þannig er alið npp, hætti að vera ómagi, þó að það komist af ómaga-aldri. Prestarnir eru reyndar að lög- um skyldir til, að hafa umsjón með barna-uppfrœð- ingu, eða réttara sagt: annast hana sjálfir, og hrepps- nefndirnar eiga að láta sér jafn ant um uppeldi þeirra barna, er fá uppeldi sitt af fátœkrafé, eins og annara barna. þ>etta á að vera trygging fyrir þvi, að ekkert barn alist upp í algerðri vankunnandi og vanrœkt. Enn sú skylda, sem prestum er á herðar lögð, að sjá um, að hvert fermingarbarn kunni að skrifa og reikna, auk þess sem áðr hefir verið heimtað til fermingar, mun því miðr eigi hafa þá þýðingu, er œskilegt væri. Prestrinn getr ekki kent skrift og reikning hverju fermingarbarni; hann kennir því ekki einu sinni kverið, heldr hefir hann einungis umsjón með kenslunni. f*eg- ar barnið svo er komið á fermingaraldr, er það fermt, ef það kann kverið, hvað sem öðru Hðr, þvi að flest- um prestum mun þykja viðrhluta-mikið, að neita barni um fermingu, af því að það kann ekki að skrifa og reikna, og er prestum það sízt láandi, þar sem eins stendr á og hér. Trygging fyrir kunnáttu í öðru enn trúbrögðunum fæst þvi ekki á þenna hátt. J>að væri og alsendis órétt, ef prestrinn gerði það að skilyrði fyrir fermingu barnsins, sem foreldrar þess og vanda- menn geta oft ekki í té látið, né heldr prestrinn sjálfr. Kensluna gæti foreldrarnir látið í té á tvennan hátt: annaðhvort gæti þeir kent sjálfir, ef þeir eru þess um komnir, eða keypt kenslu að öðrum, ef þeir hafa efni til. Enn hve oft ber það ekki við, að hvorugt er mögulegt ? Að því er fyrra atriðið snertir, er óhætt að segja,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.