Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 112

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 112
250 Látum svo vera, að foreldrar sé eigi ávalt svo mentaðir, að þeir geti sagt börnum sínum til sjálfir í því, er þau þurfa að nema; þá er hinn vegrinn, að kaupa kenslu að öðrum. Já, kawpa! — enn kenslu geta þeir einir keypt, sem eitthvað hafa að kaupa fyrir. Enn ég hefi tekið svo eftir, að það fari oftast saman, að geta ekki veitt börnunum tilsögn sjálfr, og hitt, að hafa ekkert til að kaupa hana fyrir; það er hið umhugsunarverða. Væri ávalt hœgt að skipa þeim foreldrum, sem vanrœkja uppeldi barna sinna, eða geta ekki veitt það sjálfir, að kaupa kenslu, þá væri öllu borgið, enn oft er pað ómögulegt. Og til hvers er svo að segja prestum að ganga eftir því, að skrift og reikningr sé kent, ef enginn getr kent á heimilinu og ekkert fé er til að kaupa kensluna fyrir. Til þess er enginn réttr, nema um leið sé einhver mögulegleiki til að uppfylla þessa kröfu ; að minsta kosti mega það heita ósanngjörn lög. £>essi tilraun dugir því ekki til að ráða úr þeim tilfinnanlega skorti sem er á alþýðumentun; það er ekki til nema eitt ráð, að stofna skóla, þar er tilsögn veitist öllum þeim börnum, sem ekki eiga kost á henni heima fyrir. Enn þegar um það er að gera, að stofna skóla til barnakenslu eingöngu, verðr á það að líta, hvar þörfin er mest á slíkum stofnunum, og hvar þeim verðr að kostnaðarminstu við komið. fað er eflaust, að börn á sveitaheimilum fá al- ment betri tilsögn enn gerist við sjó. J>etta er eðli- legt, því að ástœðurnar eru alt aðrar f sveit enn við sjó. Á sveitabœjum eru húsbœndr alloftast við heim- ili sín allan vetrinn, og gefst þá næði og tóm til að segja til börnum. Til þess ber því eigi eins brýna nauð- syn, að stofna barnaskóla í sveitum eins og víðast við sjó, enda myndi það hafa ýmsan annan kostnað í för með sér, sem yrði bœndum þungbær, einkum af því,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.