Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 129

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Page 129
267 er kostnaðarsöm, hvað afrakstrinn er mikill o. s. frv. Til dœmis að taka. Af 120 hestum, sem ég gef kúnum, framleiðast 5,100 pottar nýmjólkr, það eru 42 pottar af hverjum heyhesti, að beitinni að sumrinu meðtalinni, verðr þá 5 kr. 88 aura á- góði um árið af mjólk af hvetjum hesti, sem kýrnar eyða; enn aftr á móti, eyði ærin 2 hestum heys og gefi aftr 13 kr. 50 aura ágóða, þá fæst 6 kr. 75 aura ágóði af heyhestinum. 9. Ullarvinnan. Eg geri ullarvinnuna i mesta lagi eftir þvi, sem ég þekki til; þegar á 3 kvenmenn eiga að leggjast öll nauðsynleg innistörf, ogþjón- usta á 9 manns, og má ske kenzla 2 eða 3 barna, þá verðr frátafasamt við ullarvinnuna, nema dugn- aðr og kapp fylgi. Eg kalla það meðal vinnu- konu, ef tafarlaus er, ef hún, með því að gera alt að vinnunni, skilar af góðum verkefnum 2 ál. ofn- um og þœfðum að tiltölu eftir hverja 6 daga virka. Sé nú varið 27 vikum af árinu til stöðugrar inni- vinnu, þá skilar kvenmaðrinn eftir þann tíma 54 ál., og þegar hver alin er talin 1 kr. 50 aurar, þá verðr verðhæðin 87 kr. í þennan vefnað fara 30 pund ullar, hvert á 80 aura, er verða 24 kr. Verkalaunin verða þvi 57 kr., það er 1 kr. 90 aurar á hvert ullar pund. Að helgidögunum með- töldum hefir þessi vinna staðið yfir sem næst í 190 daga, og hefir kvenmaðrinn þá 30 aura á dag, með því að leggja sér til verkfœri öll, ljós og húsrúm. Útgjöldin : 1. Landskuld og leigur set ég eftir venjulegum leigu- mála móts við peningsfjöldann. Sagan segir, að kúgildi hafi verið sett á jarðirnar eftir harðindi, sökum fátœktar leiguliða. Eðlilegast væri að hafa ákveðna landskuld enn engin kúgildi, og láta hvern
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.