Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Side 132
270
15. Fyrir vanhöldum á nautpeningi geri ég hér um
bil 10 af hundraði.
Um verð á kaffibolla.
Kaffi handa 40 manns veitt í einu lagi: 1 pd. af
kafifx, qo aur.; 80 kvint af kandis, 40 aura; 3 pelar
af rjóma 30 aura =160 aura; 0: 4 aura bollinn.
Athugagrein:
1 pd. af rúgméli 1 o aur., 1 pd. af bankabyggi eða rís,
15 aur.; 1 pd. af ertum, 14 aur.; 1 pd. af matfiski, 16 aur.;
1 pd. af meðalkjöti, 16 aur. Slátr vel til búið eins ; 1 pottr
af góðu skyri, 20 aura; 1 pottr af nýmjólk, 14 aura; 1
pottr af rjóma, 40 aura; 1 pottr af undanrenning, 9 aura;
1 pottr af nýmjólkrblandsvelling, 10 aura; 1 pottr af
vatnsgraut, 4 aura; 1 pd. af súrbrauði, 12 aura ; 1 pd.
af sméri, 67 aura.
Dagsfœði handa 10, 3 karlar, 7
konur.
I. Morgunkaffi, 10 bollar ....
Morgunverðr (mjólkrblandsvell-
ingr), 7 pottar af undanrenning
(vatnsblandaðri) á . . . 9 au.
1 pund af rfs eða grjónaméli
4 — af slátri á . . 16 au.
Miðdegisverðr:
3 pd. matfisks á ... 16 au.
3 — brauðs á . . . .12 au.
2 — viðbits á .... 50 au.
kaffi á eftir...................
Kvöldverðr :
6 pottar af vatnsgraut á 4 aura .
2 —• — skyri á 20 aura . .
flyt
kr. a. kr. a.
n n n 4°
» 63
» 15
>, 64 1 42
„ 48
» 36
I ,,
n 40 2 24
„ 24
,, 40_________
„64 46