Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 1
Um almenningsskóla í Banda-
ríkjunum.
Ritgjörð sú, sem hjer fer á eptir, er að mestu leyti
útdráttur úr franskri bók: L’instruction primaire
aux Etats-Unis, par Paul Passy, professeur de
langues vivantes á l’école normale d’instituteurs de la
Seine et du collége Sévigné. Paris 1885. Librairie
Ch. Delagrave“. Höfundur bókarinnar er kunnur
allmörgum hjer á landi, síðan hann ferðaðist hjer
um sumarið 1885, til þess að kynna sjer mennta-
ástand vort. Bókin er skýrsla til menntamálaráð-
herrans í Frakkiandi, er hafði boðið Passy að kynna
sjer kennslumál í Bandaríkjunum. þ>að hefði sjálf-
sagt að mörgu leyti verið æskilegra, að geta þýtt
bókina í heild sinni; en af því að jeg sá það ekki
fært, kaus jeg heldur að gjöra þennan útdrátt úr
henni, svo að almenningi gæti þó gefizt kostur á,
að fá nokkra vitneskju um, hvernig almenningsskól-
um og kennslu i þeim er háttað hjá Bandaríkjamönn-
um ; þeir hafa þegar fengið allmikla reynslu í skóla-
málum, og vjer getum að ýmsu leyti tekið oss þá
til fyrirmyndar, að minnsta kosti að því, er kennslu-
aðferðir snertir.
Jeg hefi fengið leyfi höfundarins til að gjöra
Tímarit hins íalenzka Bókmenntafjelaga. X. 1