Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 14
14
2. Skript. f>að er látið skrifa í forskriptar-
hepti og upp ár lestrarbókinni. Á veggtöflunum
eru sýndar stafamyndirnar og samsetning þeirra.
3. Reikningur. f>ar er haldið áfram að kenna
að telja; frádragning og margföldun eru þá
einnig kenndar. Allt af viðhafðar reikningsæfingar,
bæði skriflegar og í huganum. Viðhöfð auðveld
reikningsbók.
Fjórða tímabil. f>á er kennt:
1. Lestur, og er þá lokið við aðra lestrarbók-
ina, og byrjað á hinni þriðju. fá er kennt að stafa
orð og skýra þau.
2. Skript ; skrifað er forskriptarhepti, upp úr
lestrarbókinni, og
3. í reikningi er kennd deiling; almenn brot
og tugabrot skýrð fyrir nemendum, en eigi nákvæm-
lega farið át í öll einstök atriði; þá er lokið við
byrjenda-reikningsbókina.
Fimmta tímabil:
1. í lestri er þá lokið við þriðju lestrarbók-
ine ; allt af haldið áfram hljóðæfingum og orðskýr-
ingum.
2. í rjettritun er byrjað á stöfunarbók.
3. Skript; þar er skrifað eptir forskriptarhepti
og fyririestri; nemendur látnir kynna sjer skrifregl-
urnar og þeim kennt að skrifa breytta stafi.
4. Tölvísi; þá er byrjað á fullkominni tölvísi,
og eru ávallt viðhafðar til skiptis skriflegar æfingar
og hugareikningur.
5. I.andafræði er þá byrjuð, og er byrjað á
því, að sýna jarðarhnöttinn, kenna að þekkjahöfuð-
áttirnar; nemendurnir eru látnir æfa sig í því, að
kynna sjer um legu staða og fjarlægð þeirra; þáer
sýndur tilbáningur á heimkynnislandabrjefum, kennt