Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Side 17
17
unum, sem lengra eru komin á veg, væru látin hjálpa
kennaranum.
pau börn, sem hlýtt er yfir, safnast optast sam-
an fyrir utan bekkina, fram með veggjunum og vegg-
töflunum. Af þessu leiðir, að börnin verða hvað
eptir annað að standu upp og fara úr sæti sínu.
J>etta sýnist að vísu vera mjög óþægilegt, en á þenn-
an hátt fá börnin meiri hreyfing en ella, og þreyt-
ast síður.
fað er næsta einkennilegt, hve stutta stund
hver námsgrein er kennd i einu, ogskal setja hjer
dálítið sýnishorn af því, hvernig tímanum er varið
í sumum byrjendaskólum.
Fyrsta og annað ár.
(Fjórar deildir).
Kl. q — 9,10 rain. Guðræknisiðkanir.
— g.ioni- — 9,20— Talning (fyrsta deild).
— 9,20 — — 9,30 — Talning (önnur deild).
— 9,30 — — 9,40 — Lestur.
— 9,40 — — 9,50 — Enska.
— 9.50 — — 10 Hvíld og fimleikar.
—10 — 10,10 Talning (þriðja deild).
—10,10 — — 10,20 Talning (fjórða deild).
—10,20 — — 10,35 — Skript.
— 10,35 — — io,45 — Dráttlist.
— 10,45 — — 11 Hvíld.
— 11 — 11,10 — Lestur (fyrsta deild).
—11,10 — — 11,20 — Lestur (önnur deild).
—11,20 — — 11,25 — Söngur.
—11,25 — — ii,35 — Lestur (þriðja deild).
—11,35 — — n,45 — Lestur (fjórða deild).
— ii,45 — — ii,55 — Hlutfræðsla.
— ii,55 — — 12 Burtför.
Timarithins íslenzka Bókmenntafjelags. X.