Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1889, Page 24
24 burði yfir hina aðferðina. Börn, sem ættu að lesa enska orðið cat (köttur), mundu eiga hægra með að lesa orðið og muna, ef það væri stafað ke-e-te, en ef það væri stafað sí-e-tí (o: eptir stöfunaraðferðinni); því að ef stafirnir eru bornir fljótt fram eptir fyrri aðferðinni, renna þeir svo saman, að nálega kemur fram hið rjetta hljóð alls orðsins. En af því að rjettritun er svo ólík framburði í ensku, þá verða þar hálfgjörð vandræði að kenna lestur með hljóð- kennsluaðferðinni, því að ef kennt væri að nefna stafinn c ke, eins og vel mátti vera í orðinu cat, sem er borið fram kat, þá bera ný vandræði að höndum, þegar á að fara að lesa orðið city, sem er borið fram siti. — J>ví hafa Ameríkumenn fremur hneigzt að orðkennsluaðferðinni. f>egar kennt er eptir þeirri aðferð, eru valin nokkur orð — sumir hafa haft þau ioo, aðrir ekki full 20 — og börn- unum kennt að lesa hvert þeirra i heild sinni; siðan er hvert orð liðað sundur, svo að hin einstöku hljóð þess koma fram. Til að skýra þetta nokkuð, skal sýnt hjer, hvernig kennt er að lesa með þessari aðferð í Ameriku. Kennarinn dregur á veggtöfl- una mynd af ketti, og spyr börnin að, hvað þetta sje. f>au svara a cat (köttur) ; síðan skrifar hann orðið cat (köttur) undir myndina, og les það fyrst sjálfur, en lætur svo börnin hafa það upp eptir sjer. Að þessu búnu fer hann að tala um köttinn, eðli hans og háttalag. f>egar því er lokið, bætir kenn- arinn einu eða tveimur orðum við á töfluna, t. d. It is a cat (það er köttur), eða I see a cat (jeg sje kött). Næsta dag er byrjað á sama hátt með hund o. s. frv. |>egar börnin hafa á þennan hátt lært að lesa allmikið af orðum og smásetningum, er þeim feng- in auðveld barnabók, og geta þau þá lesið hana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.